Hilmar Bjarki Gíslason og Ísak Óli Eggertsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir koma þeir upp úr yngri flokka starfi Akureyrarliðsins.
Vilborg Pétursdóttir fyrrverandi handknattleikskona hjá Haukum skoraði tvö mörk þegar lið hennar, AIK, tapaði...
Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...
Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.
Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni...
Selfoss vann ÍBV í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna á Sethöllinn á Selfossi í kvöld með sex mark mun, 33:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.
Aldrei var spenna í viðureigninni. Heimaliðið var sjö...
Flautað verður til leiks á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik á Selfossi í kvöld. Fjögur sterk lið mæta til leiks, þar á meðal Íslands-, og deildarmeistarar Fram. Einnig tekur ÍBV þátt í mótinu, svo og Stjarnan auk heimaliðsins, Selfoss sem...
Á laugardaginn verður leikið í meistarakeppni karla í handknattleik. Þá mætast Íslands-, bikar-, og deildarmeistarar Vals og KA í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16. KA vann sér þátttökurétt í meistarakeppninni með því að leika...
Aron Rafn Eðvarðsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir í samtali við Stöð2/Visir að vart séu líkur á að hann leiki með Haukum á komandi leiktíð. Einnig kunni svo að fara að hann leiki ekki handknattleik á nýjan leik....
Handknattleikskonan öfluga, Karen Knútsdóttir, leikur ekki með Íslandsmeisturum Fram á Ragnarsmótinu sem hefst í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Karen tognaði í kálfa á dögunum og verður frá keppni í einhverjar vikur af þeim sökum.
Karen sagði við handbolta.is í...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk í gær þegar Önnereds vann Kristianstad HK, 35:19, í annarri umferð áttunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Önnereds hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og á sæti í 16-liða úrslitum víst eftir sigurinn...
Íslandsmeistarar Vals unnu Selfoss, 31:24, í æfingaleik í Origohöllinni í fyrrakvöld eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Allir helstu leikmenn Vals komu við sögu í leiknum. Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Selfossi vegna lítilsháttar tognunar.
Dönsku...
FH vann fyrsta bæjarslaginn við Hauka, 30:23, á þessu keppnistímabili í kvöld þegar liðið leiddu saman hesta sína á Ásvöllum í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins.
FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið
Jói Long fylgdist með leiknum í gegnum linsuna...
FH vann öruggan sigur á Haukum í síðasta leik Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Þar með varð ljóst að Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið að...
Stjarnan vann síðasta leik sinn af af þremur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla í kvöld er hún lagði ÍBV, 33:29, á Ásvöllum í næst síðasta leik mótsins að þessu sinni. Stjarnan fór þar með taplaus í gegnum mótinu. Fyrr...
Matas Pranckevicius, 24 ára markvörður frá Litáen, kemur til landsins á sunnudaginn og verður til reynslu hjá Haukum fram á fimmtudag með samning í huga. Aron Kristjánsson íþróttastjóri Hauka staðfesti komu Pranckevicius í samtali við handbolta.is í morgun.
Pranckevicius, sem...
Þriðja og síðasta umferð Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik verður leikin á Ásvöllum í dag. Mótið hófst á mánudagskvöldið. Í síðustu umferðinni mætast ÍBV og Stjarnan annarsvegar og Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH hinsvegar.
Fyrri viðureignin hefst klukkan 16.45 og sú...