Rakel Dögg Bragadóttir er hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá þessu í kvöld og segir að samkomulag hafa orðið um starfslokin. Stjarnan er í fimmta sæti Olísdeildar kvenna.Ekki kemur fram í tilkynningunni hver...
Illa gengur að koma leikjum á dagskrá með kvennaliði HK í Olísdeildinni. Í dag varð í þriðja sinn að fresta leik með liðinu. Að þessu sinni er það viðureign HK og Stjörnunnar sem fram átti að fara á miðvikudaginn....
Línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Samningurinn gildir til ársins 2025 en þá stendur Jón Bjarni á þrítugasta aldursári.Síðastliðin ár hefur hlutverk Jón Bjarna vaxið jafnt og þétt innan FH-liðsins og er hann...
Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...
ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...
Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...
Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...
Ekkert verður af leik Aftureldingar og Fram í Olísdeild karla sem fyrirhugað var að færi fram í Framhúsinu annað kvöld. Vegna smita og sóttkvíar meðal leikmanna Aftureldingar hefur leiknum verið frestað í ótiltekinn tíma, segir í tilkynningu frá HSÍ.Einnig...
Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan samning var Íslands- og bikarmeistara Vals. Gildir nýi samningurinn til næstu tveggja ára eða fram til loka keppnistímabilsins vorið 2024.Róbert kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur verið lykilmaður...
Miðjumaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur samið við þýska 2. deildarliðið Coburg. Vísir sagði frá þessu í gærkvöld og hefur samkvæmt heimildum. Þar kemur ennfremur fram að Coburg greiðir Val fyrir að fá Tuma Stein strax. Samningur hans við Val...
Fjórir leikmenn sem annað hvort leika nú með íslenskum félagsliðum eða hafa leikið hér á landi eru í landsliðshópi Litáa sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék landsliðsþjálfari Litáa, Mindauskas Andriuska, með ÍBV um skeið í...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs