Ólafur Gústafsson verður ekki með KA-liðinu í leikjum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem hefst í vikunni. KA mætir Val og verður fyrsti leikur liðanna í KA-heimilinu á þriðjudaginn.Ólafur er meiddur á hné og er á leið í speglun...
Gríðarleg spenna var á lokasekúndum venjulegs leiktíma og aftur í lok framlengingar í KA-heimilinu í dag þegar KA/Þór vann ÍBV, 28:27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. ÍBV fékk aukakast á síðustu sekúndum jafnt í lok hefðbundins leiktíma...
„Maður verður að þora að taka skotin og vera yfirvegaður. Þetta datt hjá mér í dag,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir sem skoraði sigurmark KA/Þórs í framlengdum oddaleik við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 28:27 í KA-heimilinu í...
„Þetta var alveg magnað, hreint geggjað. Ég tala nú ekki um stemninguna, framlenging og allir þessir áhorfendur. Þeir hafa aldrei verið fleiri á leik hjá okkur í KA-heimilinu,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir sigurinn á ÍBV...
KA/Þór leikur til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir að hafa unnið ÍBV í framlengdum háspennu oddaleik í KA-heimilinu í dag, 28:27. Deildarmeistarar KA/Þórs mæta Valsliðinu í úrslitum Olísdeildarinnar og verður fyrsta viðureign liðanna í KA-heimilinu...
Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...
„Rimman á milli KA/Þórs og ÍBV hefur verið mjög áhugaverð þar sem ÍBV-liðið var ekki sannfærandi á keppnistímabilinu á sama tíma og KA/Þórsliðið hefur var stórkostlegt. Það hefur verið unun að horfa á Akureyarliðið,“ sagði Harpa Melsteð, fyrrverandi landsliðskona...
Penninn var á lofti og handaböndin ekki spöruð á skrifstofu KA á Akureyri í gær þegar tilkynnt var að fjórir leikmenn karlaliðs félagsins hafi ákveðið að taka slaginn áfram með liði félagsins og hripa nöfn sín undir nýja samninga.Um...
Uppgjör verður í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 15 og leikið til þrautar. Annað liðið fer áfram í úrslitaleikina við Val um...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 61. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þessum þætti fóru þeir yfir lokaumferð Olísdeildar karla.Hæst bar í þessari umferð hasarinn...
Eins og víða hefur komið fram þá féll lið ÍR úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa farið í gegnum keppnistímabilið 2020/2021, 22 leiki, án þess að fá stig. Árangursleysi ÍR-inga í deildinni er alls ekkert einsdæmi eins...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
Tryggvi Rafnsson hefur hleypt af stokkunum hlaðvarpsþættinum Handball Special þar sem hann fær til sín gamlar handboltahetjur í spjall um ferilinn, rifjar upp sögur og velur að sjálfsögðu sitt draumalið skipað gömlum liðsfélögum. Einnig verða viðmælendur að svara nokkrum...
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik keppnistímabilið 2020/2021. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum, 7,4 mörk að jafnaði í leik. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson, sem lengi var efstur á listanum, varð annar. Hann...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslit, hefst á mánudaginn með tveimur leikjum. Aðrir tveir í fyrri umferð fara fram daginn eftir. Úrslitakeppnin verður með öðru sniði nú en á síðustu árum. Að þessu sinni verða aðeins tveir leikir á lið...