„Við vorum inni í leiknum í 40 til 45 mínútur en eftir það fannst mér fjara undan okkur vegna orkuleysis,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sem oft hefur verið léttari á brún en í gærkvöld eftir að hans menn...
„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...
Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...
Þeir voru glaðir í bragði Framarar þegar þeir gengu af leikvelli í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld og máttu og áttu líka að vera það eftir fimm marka sigur, 29:24, á Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik....
Miðjumaðurinn Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Dagur er 23 ára gamall en hefur verið lykilmaður í ÍBV-liðinu undanfarin ár en ÍBV varð m.a. bikarmeistari á síðasta ári. Þar lék Dagur stórt hlutverk.Greint er...
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með...
Blásið verður til leiks í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Fram leiða saman hesta sína.Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 12 leikjum eftir...
Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld.Annarsvegar er um...
Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...
Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint...
FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson lék aðeins með samherjum sínum í skamman tíma í upphafi leiksins við Val í Olísdeildinni í fyrrakvöld. Svipað var upp á teningnum í leik FH í vikunni á undan gegn ÍBV. Þá varð Ásbjörn að fara...
Hákon Daði Styrmisson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik þegar 12 umferðum er lokið af 22. Hákon Daði hefur skorað 91 mark í 12 leikjum, eða 7,5 mörk að jafnaði í leik. Að jafnaði einu marki meira...
Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson var í kvöld útnefndur íþróttakarl Árborgar fyrir árið 2020. Kjörið var tilkynnt á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem að þessu sinni var send út á netinu frá hátíðarsalnum í Grænumörk á Selfossi eftir því sem...
„Við verðum fyrst og fremst að hugsa um okkur sjálfa og hvernig við ætlum að vinna úr stöðunni hverju sinni,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is eftir stórsigur á Gróttu, 27:15, í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni...
„Leikur okkur byggist að mjög miklu leyti upp á vörn og markvörslu, satt að segja var ég ekki alltof vel undir það búinn að Aron Kristjánsson myndi láta Hauka leika sjö á sex á okkur allan leikinn sem riðlaði...