- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Rasimas var í stuði gegn botnliðinu í Hleðsluhöllinni

ÍR-ingar töpuðu sínum sextánda leik í Olísdeild karla í handknattleik í dag þegar þeir sóttu leikmenn Selfoss heim í Hleðsluhöllina á Selfossi, 28:23. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ÍR-ingar kveðji deildina í vor eftir erfitt tímabil....

Haukar gefa engin grið

Haukar misstíga sig ekki í toppbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir halda áfram að sigla nokkuð fyrir ofan önnur lið deildarinnar og þeir undirstrikuðu þá stefnu sína með því að leggja KA á sannfærandi hátt í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...

Hákon Daði innsiglaði sigurinn í Safamýri

Eyjamenn skoruðu tvö síðustu mörkin í leik sínum við Fram í Safamýri í dag í Olísdeild karla og tóku bæði stigin með sér heim eftir sveiflukenndan leik, 30:29. Framarar töpuðu þar með öðum heimaleik sínum í röð eftir að...
- Auglýsing -

Kukobat fór á kostum – Þórsarar skelltu Valsmönnum

Leikmenn Þórs Akureyrar eru svo sannarlega ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt syrt hafi álinn eftir því sem á keppnistímabilið hefur liðið. Þeir ráku af sér slyðruorðið í dag og skelltu leikmönnum Vals á sannfærandi hátt í...

„Við spilum á föstudaginn“

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segist ekki ætla að sækja um frestun á leikjum liðsins sem fram eiga að fara í Olísdeildinni föstudaginn 30. apríl gegn FH og mánudaginn 3. maí á móti ÍR eftir að Tandri Már Konráðsson,...

Dagskráin: Allt á sama tíma

Sextándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í dag þegar fjórir leikir fara fram. Þeir hefjast allir klukkan 16. Einn leikur í þessari umferð var háður í gærkvöld þegar Afturelding sótti Stjörnuna heima. Leikmenn FH og Gróttu sitja yfir...
- Auglýsing -

Sóknarleikur var í öndvegi

Stjarnan lagði Aftureldingu með tveggja marka mun, 35:33, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tók þar með strikið upp í fjórða sæti deildarinnar. Garðabæjarliðið hefur nú 18 stig að loknum 16 leikjum...

Dagskráin: Riðið á vaðið í Garðabæ

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast af stað eftir mánaðarlangt hlé. Tveir leikir voru í Olísdeild karla á fimmtudaginn. Í kvöld hefst sextánda umferð deildarinnar með einum leik en aðrir leikir í umferðinni verða háðir á morgun. Fljótlega eftir...

Landsliðsmarkvörður framlengir dvöl sína

Færeyski landsliðsinsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA en greint er frá þessu á heimsíðu félagsins. Satchwell kom til KA fyrir tímabilið sem nú stendur yfir frá Neistanum í Þórshöfn og hefur...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Áhyggjur og vilja meiri metnað – velt vöngum yfir Olísdeild karla

49. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að strákarnir kynntu til leiks nýjan liðsmann, Daníel Berg Grétarsson. Hann er handboltaunnendum að góðu kunnur. Kvartettinn fór yfir landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fór á miðvikudaginn...

KA hefur óskað eftir frestun tveggja leikja

KA hefur óskað eftir því við Handknattleikssamband Íslands að tveimur leikjum liðsins í Olísdeild karla sem fram eiga að fara 30. apríl og 3. maí verði frestað þar til eftir 9. maí. Tveir leikmenn KA-liðsins, Nicholas Satchwell og Allan...

FH-ingar beittari á endasprettinum

FH-ingar hrósuðu sigri í Safamýri í kvöld er þeir sóttu Framara heim í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, 34:30, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. FH-ingar treystu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Litum vel út eftir mánaðarhlé

„Fjöldi sókna í þessum leik var hreint ótrúlegur og það kom á óvart hvað menn náðu að halda uppi miklum hraða frá upphafi til enda,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA-liðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...

Voru eins og kálfar að vori

Leikmenn Gróttu og KA voru eins og kálfar sem hleypt er út að vori er þeir mættust a fyrsta sumardegi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag í fyrsta leik Olísdeildar karla eftir mánaðarhlé. Hraðinn var mikill og fjöldi sókna...

Gunnar Steinn gengur til liðs við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna í sumar og flytja heim til Íslands eftir 12 ár í atvinnumennsku í Danmörku, Frakklandi, Svíþjóð og Þýskalandi.  Stjarnan greindi frá þessum fregnum fyrir stundu. Samhliða því að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -