Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...
Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...
Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara sem lést 3. mars 2023 var formlega stofnaður í dag, 2. apríl 2024. Það eru systkini Arnars sem standa að stofnuninni, en á þessum degi fyrir ári síðan fannst Arnar látinn í...
Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti:Þjóðarhöll ehf., fyrir hönd ríkis og Reykjavíkurborgar, býður fyrirtækjum og teymum að sækja um þátttöku í forvali fyrir samkeppnisútboð fyrir hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í Laugardal.Þetta er tækifæri til að vera hluti...
Í dag, 7. mars 2024, eru 60 ár liðin síðan karlandslið Íslands vann sænska landsliðið í fyrsta sinn. Sigurinn vannst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu, 12:10. Í tilefni dagsins endurbirtir handbolti.is grein Sigmundar Ó. Steinarssonar blaðamanns frá síðasa ári þegar...
Ríflega 343 þúsunda kr. afgangur var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2023, þrátt fyrir samdrátt í tekjum. Þetta er í fyrsta sinn sem afgangur var af rekstrinum. Árið 2022 var um 434 þúsund kr. tap og nærri...
Handbolti.is hefur aldrei verið meira lesinn en í janúar 2024. Handbolti.is fékk rúmlega 230 þúsund heimsóknir í mánuðinum sem er um 20% fleiri en í janúar 2023 þegar fyrra aðsóknarmet var sett. Í janúar 2023 voru keyptar birtingar á...
Vika er liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta leik á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fór Þýskalandi. Endasprettur með tveimur sigur leikjunum nægði ekki til að liðið næði sínu markmiði, að öngla í sæti í forkeppni...
Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...
Þegar íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Vestur-Þýskalandi 1961 og hafnaði í sjötta sæti, var mikið skrifað um liðið og leikmenn liðsins. Sérstaklega eftir jafnteflisleik gegn Tékkóslóvakíu, 15:15. Geysileg spenna var á lokakafla leiksins, er íslensku leikmennirnir unnu...
Það tekur alltaf tíma að jafna sig eftir áföll. Það hafa íslenskir handknattleiksmenn fengið að kynnast í gegnum tíðina. Þeir þekkja vel hina gömlu setningu: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Ég gleymi aldrei...
Fréttatilkynning frá Fjármála- og efnahagsráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Mennta- og barnamálaráðuneyti.Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og...
„Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik snéri aftur á stórmótHöfundur er Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir. Hún er íþróttafræðingur með sérstakan áhuga á sögu íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði handbolta lengi vel og...
Nú þegar árið 2024 hefur gengið í garð óskum við sem stöndum að handbolti.is lesendum og samstarfsaðilum gleði- og gæfuríks árs. Upp er runnið fimmta starfsár handbolta.is sem lagði af stað á göngu sinni um veraldarvefinn í byrjun september...
(Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti).Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs á landsvísu. Samningurinn markar tímamót fyrir íþróttir...