Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk í sjö skotum og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt í tveimur skotum þegar lið þeirra, IFK Kristianstad vann Helsingborg, 27:23, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad situr í sjöunda sæti deildarinnar. Bjarni Ófeigur...
Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að endanleg niðurröðun liðanna ákvarðaðist og hvaða lið það verða sem mætast í 16-liða úrslitunum sem hefjast í byrjun mars. Einum leik var þó frestað þar...
Kiril Lazarov fremsti handknattleiksmaður sem Norður-Makedónía hefur alið af sér og einn fremsti handknattleiksmaður síðari tíma hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs heimalands síns. Hann skrifaði undir samning á dögunum en tilkynnt var um ráðninguna í morgun. Lazarov verður einnig...
Lokaumferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem að aðalleikur helgarinnar er án efa viðureign Györ og CSKA í B-riðli en um er að ræða hreinan úrslitaleik um toppsæti riðilsins. Aðrir leikir í B-riðli er Balkanskagaslagur ...
Norska handknattleikskonan, Nora Mørk, virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast eftir að hún fann smell í vinstra hnénu í kappleik Vipers og Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Mørk hefur farið í ítarlega skoðun í Ljubljana...
Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfestir í samtali við TV2 í heimalandi sínu að hann hafi rætt við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen um að taka við þjálfun liðsins í sumar.Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru um þessar mundir...
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
Menn vona það besta en búa sig undir það versta eftir að norska handknattleiksstjarnan, Nora Mørk, meiddist á vinstra hné í viðureign Vipers Kristiansand og Rostov Don í Meistaradeild kvenna í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Aðeins var hálf...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...
Einn leikur er á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna þegar Vipers og Rostov-Don mætast. Eftir góða byrjun hjá báðum liðum í riðlinum hefur aðeins róast hjá þeim þar sem bæði lið hafa misst af dýrmætum stigum. Rostov er...
Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast. Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...
Belgar hafa ákveðið að draga landslið sitt úr undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Ástæðan er kórónuveiran og afleiðingar hennar sem hefur leikið Belga grátt eins og marga aðra. Til stóð að belgíska landsliðið léki þrjá leiki í mars en...
Iker Romero sem nú er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf er orðaður við tvær þjálfarastöður í þýska handboltanum um þessar mundir. Annarsvegar hjá Rhein-Neckar Löwen og hinsvegar hjá Bietigheim sem leitar nú að eftirmanni Hannesar Jóns Jónssonar.Aleksej Aleksejev stýrir rússneska kvennalandsliðinu í...
Þremur leikjum er nýlokið í Meistaradeild kvenna í handknattleik og eru línur heldur betur farnar að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. Í Rússlandi tóku nýliðarnir í CSKA á móti Buducnost þar sem leikurinn fór...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....