Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...
Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson eru hjá, er á batavegi eftir að hafa veikst af covid 19 um miðjan desember.Dujshebaev segist ekki hafa yfir neinu að kvarta sé mið tekið...
Thierry Omeyer, sem var árum saman markvörður franska landsliðsins og einn sá besti af sinni kynslóð hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra handknattleiksliðs PSG: Omeyer tekur við starfinu af öðrum fyrrverandi markverði, Bruno Martini. Sá síðarnefndi hefur verið í framkvæmdastjórastarfinu...
Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, Niklas Landin, fór hamförum í gærkvöldi í marki Kiel þegar liðið vann Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir fremur rólegan fyrri hálfleik fór danski landsliðsmarkvörðurinn á kostum í síðari hálfleik. Handknattleikssamband...
„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði...
PSG vann Veszprém í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess-Aren í Köln í dag, 31:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Eins og stundum áður þá bar leikurinn merki vonbrigða...
Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður hægt að fylgjast með leiknum hér á landi í útsendingu Viaplay, eftir því sem...
Pólska landsliðið vann landslið Alsír, 24:21, á æfingamóti í handknattleik karla í Póllandi í gærkvöld. Landslið Alsír verður andstæðingur íslenska landsliðsins á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Þetta var annað tap Alsír á jafnmörgum dögum á mótinu en...
Kiel mætir Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln klukkan 19.30 annað kvöld. Það liggur fyrir eftir ævintýralega spennandi undanúrslitaleik Kiel og Veszprém í kvöld þar sem Kiel vann með eins marks...
Franska meistaraliðið PSG varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að hollenski miðjumaðurinn Luc Steins tekur ekki þátt í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Steins, sem kom til PSG fyrir nokkrum vikum til að hlaupa í...
Landslið Alsír, sem verður með íslenska landsliðnu í riðli á HM í Egyptalandi, tapaði fyrir rússneska landsliðinu, 30:24, á æfingamóti í Póllandi í gærkvöld. Rússar voru ekki með fullskipað lið í leiknum þar sem einhverjir leikmenn landsliðsins eru meiddir...
Á morgun og á þriðjudag verður keppni í Meistaradeild karla keppnistímabilið 2019/2020 leidd til lykta fyrir luktum dyrum í Lanxess-Arena í Köln. Fjögur bestu lið síðasta keppnistímabils leika til úrslita þótt nokkur þeirra hafi tekið talsverðum mannabreytingum frá síðasta...
Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde segist ekki hafa áform uppi um að leggja handboltaskóna á hilluna þótt hún sé orðin fertug. Lunde er samningsbundin Vipers Kristiansand, meistaraliðinu í Noregi, til ársins 2023. „Vonandi get ég haldið áfram út samningstímann. Mér...