Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...
Rússneski landsliðsmaðurinn Azat Valiullin hefur samið við HSV Hamburg, nýliða þýsku 1. deildarinnar. Samningurinn er til tveggja ára. Rússinn, sem stendur á þrítugu, hefur undanfarin þrjú ár leikið með Ludwigshafen sem féll úr þýsku 1. deildinni í vor. Eins og...
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...
Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde hefur framlengt samning sinn við Bidasoa til eins árs, út næstu leiktíð. Aguinagalde, sem er 38 ára gamall, kom til Bidasoa eftir sjö ára veru hjá Vive Kielce í Póllandi og varð m.a. Evrópumeistari með...
Þýska karlalandsliðið í handknattleik verður ekki við setningu Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Þetta var tilkynnt í morgun áður en liðið ferðaðist til Tókýó frá Tokushima þar sem það hefur dvalið við æfingar og annan undirbúning síðustu vikuna. Axel...
Í vikunni var dregið í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna. Þrjú íslensk lið voru í pottinum en fleiri lið sem íslenskar handboltakonur leika með taka þátt í keppninni. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða lið drógust saman.Ráðgert er...
Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópumóta félagsliða í gær eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. umferð...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir að til greina komi að breyta reglum um klæðnað kvenfólks í strandhandknattleik. Þetta segir í tilkynningu frá EHF eftir að það sektaði norska kvennalandsliðið fyrir að hlýta ekki reglum í síðasta leik sínum á...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu. Þórir Hergeirsson...
Norska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir blóðtöku í kvöld þegar ljóst varð að skyttan og miðjumaðurinn Gøran Søgard Johannessen er meiddur og getur ekki tekið þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Greint er frá þessu á vef Verdens Gang. Johannessen staðfestir...
Það berast sem betur fer ekki eingöngu neikvæðar fréttir í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó um fjölgun kórónuveirusmita og að íþróttamenn séu á heimleið eftir að hafa verið snúið við á landamærum eða dúsi í einangrun í Ólympíuþorpinu.Fyrirliði spænska kvennalandsliðsins...
Spænski landsliðsmaðurinn Viran Morros hefur samið við Füchse Berlin frá og með komandi keppnistímabili. Greint var frá því um miðjan síðasta mánuð að Morros, sem er 37 ára gamall, hafi yfirgefið herbúðir PSG í Frakklandi. Hann er einn öflugasti...
Norska kvennalandsliðið í strandhandknattleik stóð í deilum við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, vegna stuttbuxna sem liðinu var skylt að klæðast í kappleikjum á Evrópumeistaramótinu í strandhandknattleik sem lauk í gær í Varna í Búlgaríu. Nú hefur norska liðið verið sektað...
Ungverjar eru á góðri leið með að eignast gullkynslóð í handknattleik kvenna. Um helgina varð ungverska kvennalandsliðið Evrópumeistari 19 ára og yngri með því að leggja landslið Rússa með níu marka mun í úrslitaleik, 31:22, í Celje í Slóveníu....
Landslið Danmerkur og Þýskalands urðu um helgina Evrópumeistarar í strandhandknattleik en keppni hafði þá staðið yfir um nokkurt skeið á sólgylltum ströndum borgarinnar Varna við Svarthafsströnd Búlgaríu.Danir, sem voru ríkjandi meistarar í karlaflokki, unnu Króata í úrslitaleik í tveimur...