Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Pereira, Darj, Montoro, Anic, Barbosa

Paulo Pereira þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í handknattleik framlengdi í gær samning sinn við Handknattleikssamband Portúgals til tveggja ára, fram á sumarið 2023. Pereira hefur þjálfað landsliðið í fimm ár og tryggði sér m.a. í fyrsta sinn þátttökurétt á Ólympíuleikunum...

Molakaffi: Áfangar hjá Ómari og Bjarka, sögulegur Sagosen, Coburg, Mensing

Ómar Ingi Magnússon braut blað í sögu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær þegar hann varð markakóngur. Hann varð þar með fyrsti leikmaður deildarinnar sem verður markakóngur hennar á fyrsta keppnistímabili frá því að núverandi deildarfyrirkomulag var tekið...

Kiel meistari annað árið í röð

Kiel varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla þrátt fyrir að liðið hafi gert jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 25:25. Kiel fékk 68 stig í 38 leikjum eins og Flensburg en stendur betur að vígi í innbyrðisleikjum.Flensburg...
- Auglýsing -

Molakaffi: Wiencek, Wiede, Schmidt, Csaszar, Zesum, Máthé, Hanning

Patrick Wiencek og  Fabian Wiede eru ekki í 28 manna hópi þýska landsliðsins í handknattleik sem valinn hefur verið vegna Ólympíuleikana í sumar. Hvorugur gaf kost á sér. Alfreð Gíslason tilkynnir um val á 14 leikmönnum í byrjun næstu...

Þjálfari Bjarka Más er þjálfari ársins

Florian Kehrmann, þjálfari bikarmeistara Lemgo sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, var kjörinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem Kehrmann verður fyrir valinu en sigur Lemgo í bikarkeppninni fyrir um mánuði á...

Handboltafólk er vinsælt í Danmörku

Í tilefni Ólympíuleikanna sem fram fara í sumar hefur danska íþróttasambandið ýtt úr vör kosningu á stærsta/þekktasta íþróttamanni landsins síðustu 125 ár eða frá því að nútíma Ólympíuleikar voru haldnir fyrst.Valið stendur á milli 125 íþróttamann af báðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Zein, Aron, æfingaleikur, Roy, Zvizej, Petkovic, Kuleshov

Fréttavefurinn handball-arabic greindi frá því í gær samkvæmt heimildum þá hafi forráðamenn Barcelona í hyggju að krækja í Egyptann Ali Zein. Hann eigi að kom í stað Arons Pálmarssonar sem yfirgefur Katalóníuliðið í sumar. Zein er 31 árs gamall...

Færri komast að en vilja

Alls 20 lið frá þrettán löndum hafa óskað eftir þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Beiðnin ein og sér gefur ekki þátttökurétt þar sem aðeins 16 lið komast í Meistaradeildina. Það kemur í hlut stjórnar Handknattleikssambands...

Molakaffi: Viðurkenningar hjá ÍBV, Jansen og Kehrmann

Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Madsen, Cruz, Morros, Lagarde

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold var um helgina valinn þjálfari  ársins þriðja árið í röð í dönsku úrvalsdeild karla í handknattleik. Pedro Cruz sem hefur átta sinnum á ferlinum orðið markakóngur portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik hefur yfirgefið Aguas...

Tólf lið sækjast eftir sex lausum sætum

Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...

Yfirburðir hjá Angóla

Angóla varð í gær Afríkumeistari í handknattleik kvenna í þriðja sinn í röð og í fjórtánda skipti alls. Lið Angóla vann Kamerún í úrslitaleik með 10 marka mun, 25:15, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Finnur Ingi, Amega, Prokop, Ortega og Areia

Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna. Önnur sterk...

Kýpur með í næstu forkeppni

Kýpur fór með sigur úr býtum í IHF/EHF bikarnum í handknattleik karla í dag en um er ræða keppni liðanna sem eru í neðsta styrkleikaflokki í evrópskum handknattleik. Sigurliðið öðlast keppnisrétt í forkeppni EM 2024. Landslið Kýpur vann landslið...

Lofar leikmönnum gulli og grænum skógum

Sergey Shishkarev, forseti rússneska handknattleikssambandsins, einn sterkefnaðasti maður landsins og fyrrverandi þingmaður, lofar leikmönnum kvennalandsliðsins gulli og grænum skógum verði landsliðið í allra fremstu röð á Ólympíuleikunum í sumar. Shishkarev segir að mikið álag fylgi undirbúningi og þátttöku fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -