Króatar eiga möguleika á því að vinna til sinna fyrstu verðlauna á stórmóti í handknattleik kvenna í dag. Til þess þurfa þeir að sigra gestgjafana, Dani, í leiknum um bronsverðlaunin á EM í dag. Flautað verður til leiks...
„Mitt lið hefur verið vanmetið frá upphafi móts svo það ekkert nýtt fyrir mér að andstæðingarnir telji það vera auðunnið. Vangaveltur danskra handboltasérfræðinga er aðeins blóð á tennur leikmanna minna,“ sagði Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik á...
Norska kvennalandsliðið hefur notið ótrúlegrar velgengni um áratuga skeið. Allt frá fyrsta Evrópumótinu 1994 hefur það verið í fremstu röð og unnið til gullverðlauna í sjö skipti af þeim 13 sem mótið hefur farið fram. Á morgun bætir norska...
Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic hefur samið við tyrkneska meistaraliðið Kastamonu Belediyesi Gsk um að leika með því út þetta keppnistímabil. Kurtovic er samningsbundin ungverska stórliðinu Györi en hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu eftir að hafa jafnað sig á...
„Í fyrri hálfleik var óttinn við að tapa meiri en þráin til að vinna," sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregi í samtali við norska sjónvarpið í kvöld eftir að lið hans kollvarpaði leik sínum í síðari hálfleik gegn Dönum í...
Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, leikur til úrslita við ríkjandi Evrópumeistara Frakka á Evrópumóti kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Noregur vann Danmörk, 27:24, í hörkuleik í undanúrslitum í kvöld. Danir voru sterkari í fyrri hálfleik...
Ríkjandi Evrópumeistarar Frakka leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Þeir unnu spútnik-lið Króata öruggalega í fyrri undanúrslitaleik mótsins í kvöld, 30:19.Leikurinn í Jyske Bank Arena var aldrei spennandi. Greinilegt er að spennufall hefur...
Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik EM kvenna í handknattleik í kvöld. Þjóðirnar hafa leitt saman hesta sína í handknattleik kvenna í 24 skipti. Leikirnir eru ávalllt spennandi og í raun mætti kalla þá „el classico“ kvennahandboltans. ...
Rússland vann Holland með sex marka mun, 33:27, í viðureigninni um fimmta sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Herning í Danmörku í dag. Leikurinn skipti ekki miklu máli og bar þess merki. Rússar voru með yfirhöndina lengst af...
„Án ef verður þetta erfiðasti leikur okkar í mótinu fram til þessa. Fram að þessu höfum við ekki mætt neinu liði sem leikur eins öflugan varnarleik og það danska gerir um þessar mundir. Það verður virkilega áskorun fyrir okkur...
Fyrri undanúrslitaleikur EM kvenna í handknattleik í kvöld verður á milli ríkjandi Evrópumeistara Frakka og spútnikliðs Króata. Reynsla þessara liða af svona leikjum er mjög ólík. Króatar eru að taka þátt í undanúrslitum í fyrsta skipti en Frakkar eru...
Andreas Nilsson, Niclas Ekberg og Linus Arnesson leika ekki með sænska landsliðnu á HM í Egyptalandi. Ekberg og Arnesson vilja ekki fara vegna kórónuveirufaraldursins. Nilsson náði hinsvegar ekki samkomulagi við þjálfara sænska landsliðsins, Norðmanninn Glenn Solberg. Nilsson óskaði eftir að...
Gríðarlegur áhugi hefur vaknað á meðal almennings í Króatíu fyrir kvennalandsliðinu í handbolta eftir frábæran árangur þess á EM kvenna sem nú stendur yfir í Danmörku. Fátt er um annað talað í landinu um þessar mundir en liðið sem...
Leikmenn norska kvennalandsliðsins fá góðan jólabónus ef þeir verða Evrópumeistarar í handknattleik á sunnudaginn. Hver leikmaður fær þá í sinn hlut 120.000 norskar krónu, jafnvirði um 1.750.000 íslenskra króna frá norska handknattleikssambandinu. Fjórðungur upphæðarinnar er sérstaklega fyrir...
Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla, hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í titilvörninni á HM í Egyptalandi í næsta mánuði.Einn nýliði er í hópnum, Nikolaj Læsø leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold....