Þjóðverjar eru stórhuga þegar kemur að framkvæmd Evrópumóts karla í handknattleik eftir þrjú ár. Þeir opinberuðu leikstaði mótsins í morgun. Þá kom m.a. fram að til stendur að upphafsleikur mótsins verður háður á Merkur-Spiel-Arena knattspyrnuvellinum í Düsseldorf. Gert er...
Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk, öll úr vítaköstum, þegar lið hans Stuttgart tapaði fyrir Flensburg, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði ekki mark fyrir Flensburg að þessu sinni. Flensburg hefur þriggja...
Slóveninn Vid Kavticnik hefur ákveðið að láta gott heita eftir þetta keppnistímabil. Kavticnik hefur verið atvinnumaður í handknattleik í 21 ár og m.a. leikið 197 landsleiki og tvisvar verið í sigurliði í Meistaradeild Evrópu með Kiel og Montpellier. Kavticnik...
Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, og stöllur hennar í færeyska landsliðinu í handknattleik tryggðu sér í gær sæti í undankeppni Evrópmótsins sem hefst í haust. Færeyska landsliðið vann sinn riðil í forkeppninni sem leikinn var í Þórshöfn um helgina...
Elvar Ásgerirsson skoraði fimm mörk í sex skotum og átti eina stoðsendingu þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 36:31, í uppgjöri liðanna um sigur í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Bæði lið fara upp í efstu deild á næsta...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...
Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...
Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
Eftir tveggja ára bið fengum við loksins Final4 úrslitahelgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Í lok helgarinnar var nafn nýs sigurliðs ritað í sögu keppninnar, Vipers Kristiansand, met voru sett og stórstjarna kvaddi. Hér á eftir má lesa nokkur...
Staðfest var í gær að Xavi Pascual tekur við þjálfun karlaliðs Dinamo Búkarest í sumar þegar hann losnar undan samningi hjá Barcelona. Hermt er að Pascual verði einnig þjálfari rúmenska karlalandsliðsins frá og með sama tíma. Sonur hans, Alex...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...
Dómaranefnd Alþjóða handknattleikssambandsins er vart til nema að nafninu til um þessar mundir eftir að fjórir af fimm nefndarmönnum hafa sagt sig frá störfum. Snemma í síðustu viku hætti formaðurinn, Ramon Gallego. Í kjölfarið hætti Tono Huelin og um...