Sænski markvörðurinn Andreas Palicka átti frábæran leik þegar Svíar unnu Frakka í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró. Hann varði jafnt og þétt allan leikinn meðan starfsbræður hans í franska markinu virtust aðeins vera með til málamynda....
Mikkel Hansen skoraði 12 mörk í undanúrslitaleik HM 2019 og aftur í gær í undanúrslitaleik Dana og Spánverja.
Danska sjónvarpsstöðin TV2 slær upp mikilli veislu á morgun sunnudag vegna úrslitaleiks Dana og Svía á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Stöðin hyggst...
Hertar reglur um komu fólks til Noregs, sem settar voru á dögunum, koma væntanlega með öllu í veg fyrir að norsku meistaraliðin Elverum og Vipers Kristiansand leiki fleiri heimaleiki í Meistaradeild karla og kvenna á næstu vikum. Flest...
Nágranna, - og frændþjóðirnar Danir og Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Danir unnu í kvöld Evrópumeistara Spánar, 35:33, í síðari undanúrslitaleik mótsins eftir að hafa verið yfir, 18:16, að loknum fyrri hálfleik. Þetta...
Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...
Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu Frakka, 32:26, í undanúrslitaleik í dag. Í kvöld skýrist hvort sænska landsliðið leikur við heimsmeistara Dani eða Evrópumeistara Spánar í úrslitaleiknum í Kaíró á sunnudaginn. Ljóst...
Undanúrslitaleikir heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld í Kaíró. Fyrri viðureign dagsins verður á milli Frakka og Svía en í þeirri síðari mætast ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur og Evrópumeistarar Spánar. Sannkallaður stórliða slagur þar á ferðinni.Frakkar lögðu Ungverja...
Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...
Næstu þrír leikir í Meistaradeild kvenna í handknattleik munu gefa skýrari mynd af toppbaráttunni í B-riðli. Annað kvöld mun topplið Györ mæta Buducnost en þær ungversku freista þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir að hafa þurft að...
Aron Rafn Eðvarðsson varði átta skot og var með 27% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Bietigheim vann Fürstefeldbruck, 33:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Um var að ræða leik sem varð að fresta fyrr í vetur vegna...
Undanúrslitaleikir HM í handknattleik karla í Egyptalandi fara fram á föstudaginn. Leiktímarnir liggja fyrir. Þeir eru:
https://www.handbolti.is/tvaer-nordurlandathjodir-i-undanurslitum-hm/
Evrópumeistarar Spánar mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna leika Frakkar og Svíar. Þetta lá fyrir í kvöld eftir að Spánverjar lögðu Norðmenn örugglega, 31:26, í Kaíró í kvöld...
Heimsmeistarar Danmerkur komust í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í kvöld með sigri á Egyptum eftir tvær framlengingar og vítakeppni, 39:38. Lasse Svan innsiglaði sigur Dana úr fimmta og síðasta vítakastinu í háspennu og dramatískum leik þar...
Eftir frídag á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í gær verður þráðurinn tekinn upp í dag með fjórum leikjum í átta liða úrslitum. Klukkan 16.30 ræðst hvor heimsmeistarar Dana halda titilvörninni áfram en þeir mæta heimamönnum, landsliði Egypta....
Magakveisan og uppköstin sem hrjáðu landslið Slóvena hefur dregið athyglina frá flestu öðru á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær og í dag. Slóvenar þvertaka fyrir að hafa pantað bjór eða mat frá veitingastað utan hótelsins sem liðið bjó á.Nokkrir...