Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í kvöld þar sem að liðin Podravka og Brest áttust við í Króatíu. Þau áttust einnig við á laugardaginn en þá var um að ræða heimaleik Podravka en leikurinn í...
Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...
Allison Pineau leikur ekki með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í næsta mánuði. Pineau, sem árum saman hefur verið ein fremsta handknattleikskona heims og kjölfesta í liði ríkjandi Evrópumeistara, fékk þungt högg og nefbrotnaði í viðureign Buducnost og...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina þar sem sex leikir voru á dagskrá. Boðið var upp á spennu á flestum stöðum og liðunum sem eru taplaus fækkaði um eitt þegar að nýliðar keppninnar í CSKA töpuðu fyrir...
Forráðamenn franska stórliðsins PSG leita nú með logandi ljósi að leikmanni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic sem verður frá keppni út leiktíðina eftir að hafa slitið krossband fyrir um mánuði. TV2 í Danmörku hefur heimildir fyrir...
Nú þegar riðlakeppnin í Meistaradeild kvenna er hálfnuð er ekki úr vegi að kíjka aðeins á það sem hefur gerst í þessum sjö umferðum sem búnar eru. Nokkur lið eru enn taplaus, einhver lið hafa staðist væntingar en sum...
Ferðalög um Evrópu eru ekki auðveld um þessar mundir. Flug liggur víða niðri eða er stopult enda fáir á faraldsfæti á meðan kórónuveiran fer eins og eldur í sinu um álfuna. Þess utan þá eru þær fáu flugferðir sem...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir mikinn vafa leika á að Norðmenn geti orðið gestgjafar Evrópumóts kvenna í handknattleik í næsta mánuði. Nær útilokað væri við núverandi aðstæður að veita hópi fólks undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi, ekki síst þar...
„Eins og smitstuðullinn er um þessar mundir þá virðist útilokað að veita undanþágu frá smitvarnareglum til þess að halda EM í Noregi,“ segir norski handknattleikssérfræðingurinn Frode Kyvåg í samtali við Dagbladet í Noregi.Strax eftir helgina verða Norðmenn að svara...
Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...
Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld. Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...
Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska liðsins Stuttgart, segist vera á þeirri skoðun að réttast væri að hætta við heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram á að fara í Egyptaland í janúar. Schweikardt er afar vonsvikinn yfir að einn af hans...
Þrír leikmenn Veszprém eru og verða heima hjá sér næstu daga vegna þess að þeir eru allir smitaðir af kórónuveirunni eftir að hafa spilað landsleiki á síðustu viku. Um er að ræða Spánverjann Jorge Maqueda og Ungverjana Patrik Ligetvari...
Handknattleikssamband Færeyja, HSF, heldur upp á 40 ára afmæli á þessu ári en það var stofnað 19. apríl 1980. Af því tilefni hefur sambandið gert fimm stuttmyndir um handknattleik í Færeyjum að fornu og nýju.Handknattleikur var fyrst leikinn...