Útlönd

- Auglýsing -

Ekkert pláss fyrir hinn íslenskættaða

Ekkert pláss er fyrir hinn íslenskættaða Hans Lindberg í danska landsliðshópnum sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið til þess að taka þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM2022 sem fram fara í byrjun nóvember. Jacobsen hefur kallað saman...

Darraðardans í Esbjerg

Fimmtu umferð í Meistaradeild kvenna lauk í dag með fimm leikjum þar sem var hart barist og er ljóst að það ber ekki mikið á milli liðanna í ár og í raun útilokað að spá fyrir um úrslit leikjanna...

Landin mætti og sá um Flensburg

Þýsku meistararnir THW Kiel risu heldur betur upp á afturlappirnar í dag þegar þeir tóku grannlið sitt Flensburg í kennslustund og unnu með átta marka mun á heimavelli, 29:21, en fyrirfram var talið að um jafnan og spennandi...
- Auglýsing -

Loks vann Krim – sigurganga Györi heldur áfram

Það fóru þrír leikir fram í Meistaradeild kvenna í gær, tveir þeirra voru í A-riðli en einn í B-riðli. Umferðinni lýkur svo í dag með 5 leikjum.Í Slóveníu tóku Krim á móti þýska liðinu Bietigheim þar sem gestirnir byrjuðu...

Molakaffi: Rúnar fimmti, óánægja í Randers

Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...

Einvígi Gros og Mikhaylichenko

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina og eru margir athyglisverðir leikir á dagskrá. Í A-riðli er mesta eftirvæntingin fyrir leik Metz og Rostov-Don þar sem hvorugt liðið má við því að misstíga sig. Þá mun Cristina...
- Auglýsing -

Smit í þremur liðum í efstu deild

Eins og komið hefur fram í fréttum þá leikur kórónuveira lausum hala í Frakklandi og stefnir í að hún verði álíka útbreidd þar í landi og á vormánuðum þegar tugir þúsunda landsmanna veiktust. Útgöngubann hefur verið sett á hluta...

Tveir sterkir með á nýjan leik

Eftir nokkra fjarveru hafa Manuel Strlek og Ivan Cupic gefið kost á sér í landslið Króatíu í næstu verkefnum þess. Lino Cervar, landsliðsþjálfari greindi frá þessu í gær, þegar hann tilkynnti um landsliðshóp sinn sem tekur þátt í leikjum...

Molakaffi: Nýr þjálfari, óánægja og Rússi úr leik

Nýr aðstoðarþjálfari hefur verið ráðinn til danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Jesper Korsgaard heitir kappinn og kemur í stað Thomas Kjær sem á dögunum fékk stöðuhækkun og var ráðinn aðalþjálfari eftir að hafa...
- Auglýsing -

Fyrsta tapið var í dagsferð

Ríkjandi Evrópumeistarar Vardar Skopje voru í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja þýska liðið Flensburg á þessari leiktíð þegar liðin leiddu saman hesta sína í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á heimavelli Vardar í Skopje í Norður-Makedóníu, lokatölur 31:26....

Eftirmaður Ágústs er fundinn

Eftir nokkra leit hefur Handknattleikssamband Færeyja fundið eftirmann Ágústs Þórs Jóhannssonar í starf landsliðsþjálfara kvenna. Ágúst Þór hætti á vormánuðum eftir tveggja ára uppbyggingarstarf.Dragan Brljevic hefur verið ráðinn í starfið. Hann er og verður áfram þjálfari karla,- og...

Landsliðsmaður slasaðist illa á fingri

Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út.Olsen verður...
- Auglýsing -

Fimmtán af sautján jákvæðir

Fimmtán af 17 leikmönnum ungverska karlaliðsins Tatabanya eru komnir í einangrun eða hafa verið eftir að þeir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni. Þjálfarateymi og starfsmenn sitja einnig í súpunni. Hafa forráðamenn liðsins óskað eftir að viðureign liðsins við...

Danskur samherji Arons með kórónuveiruna

Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen, samherji Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er kominn í einangrun á heimili sínu í Barcelona og mun í einu og öllu fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í borginni, eftir því sem greint...

Í dagsferð til Skopje

Leikmenn þýska liðsins Flensburg fara í dagsferð til Skopje í Norður-Makedóníu á morgun til þess að leika við Vardar í Meistaradeild karla í handknattleik. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er ekki mikið um ferðir á milli Þýskalands og Skopje þessa dagana....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -