Viktor Gísli Hallgrímsson varð danskur bikarmeistari í gær með GOG eins greint var frá á handbolti.is. Þetta var hans fyrsti titill með félagsliði í meistaraflokki enda Viktor Gísli aðeins tvítugur að aldri. Þrettán ár eru síðan GOG vann síðast...
Þriðja umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina en þó voru bara 5 leikir á dagskrá þar sem þremur viðureignum, FTC - Metz, Krim - Esbjerg og CSM Bucaresti - Rostov-Don, var frestað þar sem leikmenn í þessum...
Bjarki Már Elísson, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, skoraði 11 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar lið hans Lemgo vann Nettelsted í æfingaleik í fyrradag, 31:18. Bjarki og félagar taka á móti nýliðum Coburg í fyrstu...
Ungverska liðið Veszprém virðist mæta afar vel búið til leiks á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Liðið vann Austur-Evrópudeildina, SHEA-league, á dögunum þegar úrslitahelgin fór fram. Veszprém hefur einnig byrjað Meistaradeild Evrópu í karlaflokki af miklum krafti og unnið...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...
Nantes vann óvæntan og öruggan sigur á þýska meistaraliðinu THW Kiel, 35:27, í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld að viðstöddum liðlega fimmtánhundruð áhorfendum í íþróttahöllinni glæsilegu í Kiel. Um var að ræða fyrsta sigurleik Nantes...
SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28.Liðin...
Óskar Ólafsson skoraði fimm mörk og Viktor Petersen Norberg fjögur þegar lið þeirra Drammen tapaði fyrst leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu, 27:24, í heimsókn sinni í Haslum í gærkvöld. Staðan var jöfn, 23:23, þegar fimm...
Ekkert evrópskt félagslið á eins glæsilega sögu í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en Barcelona, liðið sem Aron Pálmarsson leikur með. Aron kemur einmitt talsvert við sögu.Barcelona tekur annað kvöld á móti Celje Lasko frá Slóveníu í annarri umferð riðlakeppni...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold er á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Motor Zaporozhye, 38:29, í Álaborg. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður, er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins.Álaborgarliðið var...
Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...
Vaxandi útbreiðsla covid 19 setur sífellt oftar strik í reikninginn hjá handknattleiksliðum sem taka þátt í Evrópukeppninni. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú frestað eða fellt niður fjórar viðureignir sem fram áttu að fara í þessari viku.Í dag var frestað...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin um nýliðna helgi. Að vanda var spenna í mörgum leikjanna og mikið um glæsileg tilþrif enda á ferðinni margar af fremstu handknattleikskonum heims. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkra konfektmola...
Annarri umferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna lauk í dag með þremur leikjum. Það var heldur betur boðið uppá naglbít í Danmörku þegar að Esbjerg og CSM Bucaresti áttust við. Jafnt var á nánast öllum tölum en að lokum var...