Á síðasta degi ársins 2023 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Við sögu kemur Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins 2021 og 2022 sem meiddist snemma árs og var lengi frá. Samherji...
Bjarki Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Anderstorps SK í gær þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli, 27:26, fyrir IFK Ystads HK í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins, í karlaflokki í gær. Anderstorps SK hefur misst dampinn síðustu vikur og...
Kristín Aðalsteinsdóttir var sæmd stórkrossi ÍR á uppskeruhófi félagsins í fyrradag. Kristín hefur í þrjá áratugi unnið sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild ÍR og slær ekki slöku við. Kristín hlaut silfurmerki ÍR árið 2000 og gullmerkið 2004. Hún var í fyrra tilnefnd...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...
Færeyski handknattleiksmaðurinn efnilegi, Óli Mittún, meiddist á hægri fæti í upphafi leiks Sävehof og Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óttast er að meiðslin kunni að vera alvarleg og að þau muni geta sett strik í reikninginn varðandi þátttöku...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.
Norska landsliðskonan Nora Mørk...
Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. - 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar,...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur varpað hulunni af nöfnum þeirra leikmanna sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.
Nítján leikmenn eru í hópnum, þar af tveir markverðir....
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...
Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....
Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...