- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Molakaffi: Andrea, Hansen, Christensen, Gomes, Gordo, Hee

Andrea Jacobsen átti tvær stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Silkeborg-Voel vann Ajax, 35:25, í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli í Ajax í Kaupmannahöfn. Viðureignin átti að fara fram fyrr...
- Auglýsing -

Blásið til leiks á ný eftir HM-hlé

Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst á ný um helgina með átta spennandi leikjum. Má þar m.a. nefna viðureign danska liðsins Ikast og ungverska liðsins FTC á mið-Jótlandi. EHF beinir sjónum áhorfenda sérstaklega að leiknum með því að segja hann...

Andstæðingar Íslands töpuðu – Japanir mættu Evrópumeisturunum

Serbar, Svartfellingar og Ungverjar, allt andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi töpuðu viðureignum sínum í kvöld þegar lið þjóðanna léku vináttulandsleiki til undirbúnings fyrir Evrópumótið.Svartfellingar töpuðu fyrir Slóvenum í annarri umferð Poreč í Króatíu, 37:32. Þetta var annað...

Færeyingar unnu stórsigur á Belgum

Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...
- Auglýsing -

Handkastið: Farið að hitna í kolunum í Færeyjum

„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...

Tíu vináttuleikir í Evrópu – andstæðingar Íslands unnu og töpuðu

Tíu vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðsvegar um Evrópu í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Evrópu-, Afríku- og Asíukeppni landsliða sem eru á næstu grösum. M.a. voru tveir andstæðingar íslenska landsliðsins á EM í kappleikjum...

Alfreð fagnaði sigri í fyrri leiknum við Portúgal

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann portúgalska landsliðið í fyrri vináttuleik liðanna í Flens-Arena í Flensburg í dag, 34:33, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Þýska liðið var yfir frá upphafi til...
- Auglýsing -

Hættið að kalla okkur kúreka!

Króatíska handknattleikssambandið hefur óskað eftir því að fjölmiðlar í landinu hætti að kalla landsliðið gælunafninu kúrekar eða Cowboys upp á ensku. Sambandið sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna þar sem fjölmiðlar eru lengstra orða...

Myndskeið: Danir eru kokhraustir – Gullið er frátekið!

Oft er sagt að væntingar séu skrúfaðar upp í íslenskum fjölmiðlum fyrir stórmót í handknattleik. Svo virðist sem það eigi við um fleiri þjóðir. Danska sjónvarpsstöðin TV2 auglýsir þessa dagana af miklum móð væntanlegt Evrópumót í handknattleik karla sem...

Müller óvænt hættur með austurríska landsliðið

Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...
- Auglýsing -

Skarð fyrir skildi hjá fyrsta andstæðingi Íslands á EM

Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...

Molakaffi: Meiðsli hjá Færeyingum, Dissinger, Vipers

Færeyska ungstirnið Óli Mittún er vongóður um að verða með færeyska landsliðinu þegar það tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í fyrsta sinn. Óli meiddist á ökkla í kappleik með liði sínu, Sävehof, á milli jóla og nýárs. Auk...

Nýárskaffi: Gunnar, Janus, uppselt á EM, Zaadi

Gunnar Magnússon hefur látið af störfum íþróttastjóra HSÍ. Hann hefur sinnt því starfi samhliða þjálfun karlaliðs Aftureldingar undanfarin ár auk þess að vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og um skeið aðalþjálfari landsliðsins ásamt Ágústi Þór Jóhannssyni. Eftirmaður Gunnars hjá HSÍ hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -