Útlönd

- Auglýsing -

HMU21: Fjögur örugg áfram – sex lið kljást um fjögur sæti

Færeyjar, Króatía, Portúgal og Þýskaland hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, þegar fyrri hluta milliriðlakeppni mótsins er lokið. Lið sex þjóða horfa löngunaraugum á þau fjögur sæti...

HMU21: Ævintýri Færeyinga heldur áfram – komnir í átta liða úrslit HM

Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, heldur sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu. Í dag lögðu færeysku piltarnir þá brasilísku, 33:27, og tryggðu sér um leið sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem er stórkostlegt...

Molakaffi: Birkefeld látinn, þrír fara, í öðrum flokki, þungt hljóð, Arnór

Frank Birkefeld fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, lést á fimmtudaginn á 83. aldursári. Birkefeld var framkvæmdastjóri þýska handknattleikssambandsins frá 1973 til 1991. Birkefeld var ráðinn framkvæmdastjóri IHF árið 1995 og var við störf í 12 ár uns hann kaus...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri Már, Fujisaka, Elias, Hákun, Símon, Szilagyi, Guardiola, Fuchs

Andri Már Rúnarsson var valinn maður leiksins í sigurleik íslenska landsliðsins á Serbum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, í Aþenu í gær. Andri Már og félagar unnu leikinn, 32:29, og fara...

HMU21: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Evrópumeisturunum

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Spánverjum í lokaumferð D-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, 34:31. Leikið var í Magdeburg.Spánverjar eru ekki hverjir sem er í handknattleik í þessum aldursflokki. Nánast þetta...

HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn...
- Auglýsing -

HMU21: Þríburar í landsliði Túnis

Vel þekkt er að bræður eða systur leiki saman í handknattleiksliði eða jafnvel í landsliði. Það þekkist hér á landi sem og annarsstaðar. M.a. hafa bræðurnir Niklas og Magnus Landin verið samherjar hjá þýska liðinu THW Kiel og heimsmeistarar...

Molakaffi: Gorr, Tumi Steinn, niðurskurður í Barcelona, Hossam, Cehte

Jan Gorr heldur áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins HSC 2000 Coburg sem Tumi Steinn Rúnarsson leikur með. Gorr verður einnig áfram framkvæmdastjóri liðsins. Gorr tók við þjálfun Coburg síðla í mars þegar Brian Ankersen axlaði sín skinn. Þótti Gorr vinna...

HMU21: Noregur situr eftir – Danir, Færeyingar, Svíar Íslendingar meðal 16 efstu

Norðmenn sitja eftir með sárt ennið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Þeir komast alltént ekki í 16-liða úrslit mótsins eftir að hafa tapað öðru sinni í dag í E-riðli mótsins. Að þessu sinni voru það Ungverjar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Carsten og fleiri, upplausn í Árósum, Hvidt

Frank Carsten hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins HSG Wetzlar. Carsten hætti hjá GWD Minden í lok nýliðins keppnistímabils eftir átta ára starf. Aðalsteinn Eyjólfsson fyllir sæti hans hjá Minden. Carsten er fimmti þjálfarinn hjá HSG Wetzlar á einu ári....

Molakaffi: Arnór, Servaas, Blue fundinn, Timmermeister

Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins er þjálfari U21 árs landsliðs Danmerkur sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik. Mótið verður það síðasta sem Arnór tekur þátt í með yngri landsliðum Danmerkur sem hann hefur þjálfað undanfarin þrjú ár....

Enginn Íslendingur verður í Meistaradeild kvenna

Enginn Íslendingur verður þátttakandi í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Norska liðinu Storhamar, sem var í keppninn á síðustu leiktíð, var neitað um boðskort í deildina. Axel Stefánsson er annar þjálfara Storhamar. Öðru norsku liði var synjað...
- Auglýsing -

Janus og Sigvaldi í Meistaradeildina – Kadetten var hafnað

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad verða með í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kolstad var eitt sex liða sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, veitti boðskort í deildina á fundi sínum...

Wiegert bauð Dujshebaev að leiknum yrði hætt

Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...

Molakaffi: Andlát, Madsen, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi, Gomez

Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -