Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukur leikur til úrslita á morgun

Haukur Þrastarson leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á morgun með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir sigur á ungverska liðinu Veszprém, 37:35, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Síðar í dag...

Verða áfram úti í kuldanum

Félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi taka ekki þátt í Evrópumótum félagsliða á næsta keppnistímabili. Þeim verður synjað um þátttöku meðan að ekki hefur orðið breyting á ástandinu sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið 24. febrúar. Þetta...

Molakaffi: Guigou, áfram leikið í Lanxess-Arena, Pintea, Máth

Franski landsliðsmaðurinn Michaël Guigou hefur ákveðið að láta gott heita sem atvinnumaður í handknattleik. Guigou er fertugur og hefur árum saman átt sæti í franska landsliðinu og með því unnið allt sem landslið getur unnið og það oftar en...
- Auglýsing -

Landin og Gomez valdir í þriðja sinn

Danski markvörðurinn Niklas Landin, leikmaður Kiel, og hægri hornamaður Barcelona, Aleix Gomez, eru í þriðja sinn í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla en liðið var kynnt í morgun. Kosning hefur staðið yfir á netinu undanfarna daga og vikur....

Molakaffi: Sveinbjörn, Ómar Ingi, Steins, Sagosen, Meistaradeildin á ehftv

Sveinbjörn Pétursson, markvörður EHV Aue, er einn sjö leikmanna sem koma til greina í kjöri á leikmanni júnímánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Sveinbjörn stóð fyrir sínu á lokaspretti deildarkeppninnar en það dugði ekki til og liðið...

Molakaffi: Aginagalde, Sigríður Björg, Syprzak, Slišković, Keita

Línumaðurinn sterki, Julen Aginagalde, er síður en svo af baki dottinnn. Hann skrifaði í gær undir undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Bidasoa Irun. Aginagalde er 39 ára gamall og kom til Bidasoa fyrir tveimur árum eftir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vranejs og fimm leikmenn, Eggert, Beutler, Nína Rut

Forráðamenn franska 1. deildarliðsins Nimes hafa blásið til sóknar fyrir komandi tímabil. Svíinn Ljubomir Vranjes var í gær ráðinn þjálfari liðsins til næstu fjögurra ára. Einnig var greint frá samningum við fimm nýja leikmenn, Jesper Konradsson, Boiba Sissko, Hugo...

Handboltinn víxlar á leikstöðum við körfuboltann á ÓL 2024

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille. Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...

Molakaffi: Rivera, Boquist, Sporting, Polman, Herning kastað fyrir róða

Spænski vinstri hornamaðurinn Valero Rivera hefur skrifað undir nýjan samning við franska 1.deildarliðið Nantes. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2024. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður verður liðsfélagi Rivera á næsta keppnistímabili.Martin Boquist sem var um árabil aðstoðarþjálfari sænska karlalandsliðsins er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Wiegert, Jensen, Rasmussen, HC Motor Zaporozhye, Düsseldorf

Bennet Wiegert þjálfari Magdeburg var í gær valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hinn fertugi Wiegert stýrði liðinu til sín fyrsta meistaratitils í 21 ár. Hann var nýgræðingur í liði Magdeburg síðast þegar það var meistari....

Odden verður liðsfélagi Díönu Daggar

Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili. Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...

Myndskeið: Ævintýralegur endasprettur tryggði Szeged meistaratitilinn

Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lund, Ómar Ingi, Alex Máni, Sara Björg, Buric, Gottfridsson

Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...

Molakaffi: Arnar Freyr, Berglind, Gros, Reistad, Gubica, Milosevic, Gasmi og Gasmi

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, leikur áfram með þýska 1. deildarliðinu Melsungen á næsta keppnistímabili. Samningur hans tekur einnig yfir næsta keppnistímabil. Arnar Freyr staðfesti það við handbolta.is í gærmorgun. Hann kom til Melsungen sumarið 2020.Berglind Gunnarsdóttir hefur...

Molakaffi: Samuelsson, Aron, Viktor Gísli, Orri Freyr, Aron Dagur, Hansen

Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -