Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

PSG vann með fullu húsi stiga

PSG varð í kvöld fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna franska meistaratitilinn í handknattleik karla með fullu húsi stiga. PSG vann Créteil með fimm marka mun á heimavelli, 38:33. Þar með vann PSG allar þrjátíu viðureignir sínar...

Molakaffi: Einn sá besti hættir – Motor í þýska handboltann?

Einn fremsti handknattleiksmaður þessarar aldar, Norður Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, hefur ákveðið að hætta keppni í lok þessa keppnistímabils. Síðasti leikur hans með Nantes verður á laugardaginn þegar Nantes og PSG mætast í úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Lazarov ætlaði...

Molakaffi: Glauser, Thulin, Gómez, Svava Lind

Laura Glauser, annar landsliðsmarkvörður Frakka á síðustu árum, hefur samið við CSM Bucaresti, eftir því sem Eurosport greinir frá samkvæmt heimildum. Glauser hefur verið einn þriggja markvarða Györ í Ungverjalandi. Hún hefur hins vegar verið óánægð með ónóg tækifæri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Myrhol, Oftedal, PSG, Sandell, N’Guessan

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...

Vipers vann annað árið í röð – Mørk og Lunde bæta í verðlaunasafnið

Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna annað árið í röð. Vipers vann ungverska stórliðið Györ í úrslitaleik í MVM Dome í Búdapest, 33:31, að viðstöddum 15.400 áhorfendum. Aldrei hafa fleiri áhorfendur verið á...

Sagosen frá keppni út árið

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...
- Auglýsing -

Endurheimtir Györ titilinn?

Komið er að úrslitastund í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar leikið verður til úrslita í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Í leiknum um þriðja sætið eigast við danska liðið Esbjerg og Metz frá Frakklandi. Í úrslitaleiknum eru...

Risaslagur í úrslitum á morgun

Evrópumeistarar Vipers frá Kristiansand í Noregi og ungverska liðið Györ mætast í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í handknattlelik í Búdapest á morgun. Liðin unnu undanúrslitaviðureignirnar sínar sem fóru fram í dag fyrir framan 14.800 áhorfendur sem er met á kvennaleikjum....

Györ stefnir á sigur á MVM Dome – Vipers getur unnið annað árið í röð

Fjögur bestu lið Meistaradeildar kvenna er klár í að berjast í dag um sigurlaunin í keppninni fyrir framan 20.000 áhorfendur í MVM Dome höllinni í Búdapest.Eftir sárt tap fyrir Brest í undanúrslitum í fyrra er ungverska liðið Györ komið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðrún, Bára Björg, Myrhol, Omar, Borozan

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...

Oftedal valin í fjórða sinn og Martín í fimmta skiptið

Handknattleikssamband EHF hefur greint frá því hverjar skipa úrvalslið Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir yfirstandandi leiktíð. Úrslitahelgi keppninnar er að renna í garð í Búdapest. Ungverska liðið Györ á fjóra fulltrúa í liðinu að þessu sinni auk þess sem að...

Þakkar pabba sínum og Alfreð!

Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...
- Auglýsing -

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur , Ómar Ingi, Lindberg, KA, Zein

Hvorki Orri Freyr Þorkelsson né Aron Dagur Pálsson skoruðu mark fyrir Elverum þegar liðið vann Arendal í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Elverum. Liðin mætast á ný á...

Wille hefur ráðinn í stað Berge

Norska handknattleikssambandið staðfesti í dag að Jonas Wille hafi verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik en fregnir þess efnis höfðu spurst út á dögunum. Wille tekur við starfinu af Christian Berge sem stýrði landsliðinu í átta ár en lét...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -