Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU20: Önnur umferð í fjórum riðlum

Í dag fór fram önnur umferð í fjórum af átta riðlum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Mótið fer fram í Slóveníu og hófst í gær. A-riðill:Slóvakía - Holland 27:27.Japan - Indland 42:22. ...

Veszprém krækir í fjóra á einu bretti

Forsvarsmenn ungverska handknattleiksliðsins eru stórhuga eins og stundum áður. Í morgun tilkynntu þeir um samninga við fjóra afar öfluga leikmenn sem koma til liðs við félagið eftir ár. Ekki er ráð nema í tíma sér tekið. Franski línumaðurinn og nýbakaður...

Molakaffi: Walther, Alusovski, Kurch í stað Sveins, Zvizej, Arnoldsen

Daninn Lars Walther sem eitt sinn lék með KA hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu. Liðið hefur verið næst öflugasta lið landsins í karlaflokki á undanförnum árum og m.a. staðið sig vel í Evrópudeildinni á tveimur...
- Auglýsing -

HMU20 ára: Sextán leikir á fyrsta keppnisdegi

Flautað var til leiks á 22. heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri í Slóveníu í morgun. Leikið er í tveimur keppnishúsum í Celje og einu í Lasko, bæ skammt frá Celje. Metfjöldi þátttökuliða Alls taka 32 lið...

EHF gefur Vardar rauða spjaldið

HC Vardar Skopje verður meinuð þátttaka í Meistaradeild karla í handknattleik á næstu keppnistímabili. Handknattleikssamband Evrópu (EHF) sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þessu til staðfestingar. Vardar hefur unnið Meistaradeildina í tvígagng, 2017 og 2019. Hafa virt að vettugi...

Molakaffi: HM U20 ára, Ungverjar, U18, Tatran Presov

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Slóveníu í dag. Óhætt er að segja að mótið hefjist af krafti en 16 leikir eru á dagskrá í dag. Um er að ræða fyrsta mótið í...
- Auglýsing -

Reyndi að tala um fyrir EHF á löngum fundi

Mihajlo Mihajlovski, forseti meistaraliðsins Vardar Skopje, segir það hafa verið áfall að heyra að liðinu verði ekki heimilað að taka þátt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á næstu leiktíð. Hann hafi átti rúmlega klukkustunda langan fund með Michael...

Fjögur lið berjast í Mexíkó um einn HM-farseðil

Aðeins fjögur landslið taka þátt í undankeppni Norður-Ameríku og Karabíahafseyja fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst í Mexíkóborg á sunnudaginn. Í boð er eitt sæti á heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta...

Molakaffi: Daníel Andri, Boquist, staðfest fjölgun hjá yngri landsliðum

Daníel Andri Valtýsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel er 25 ára gamall og kom til liðs við Gróttu fyrir þremur árum. Hann er markmaður og er uppalinn á Hlíðarenda. Daníel lék stærstan hluta leikjanna...
- Auglýsing -

Enn vofir brottvísun yfir Vardar

Aftur eru fjárhagsvandræði meistaraliðs Norður Makedóníu í karlaflokki, Vardar Skopje, komin undir smásjá Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Balkan-Handball segir frá því í morgun að til standi hjá EHF að útiloka Vardar frá keppni í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð. Vardar...

Molakaffi: Gómez, Karalek, Dujsjebaev, fyrsta sinn, tvö ár í röð

Aleix Gómez, hægri hornamaður Barcelona, var markahæsti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu sem fram fór í gær og í fyrradag í Lanxess-Arena í Köln. Gómez skoraði 21 mark í leikjunum tveimur. Hann hefur tekið þátt í úrslitaleikjum þriggja síðustu ára...

Eitt vítakast skildi að í stórkostlegum úrslitaleik

Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...
- Auglýsing -

Landin skreið úr felum og gerði gæfumuninn

Niklas Landin var hetja THW Kiel þegar liðið tryggði sér bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Danski landsliðsmarkvörðurinn varði tvö vítaköst í vítakeppni sem varð að grípa til að ná fram hreinum úrslitum í viðureign THW Kiel...

Molakaffi: Gómez, Gísli, Ómar, Cindric, Karacic, Haukur, Gubica, Milosevic, Gasmi-bræður

Spænski hornamaðurinn Aleix Gómez og leikmaður Barcelona var í gær fyrsti handknattleiksmaðurinn til þess að skora fleiri en 10 mörk í undanúrslitaleik í Meistaradeildinni síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 2010, þ.e. með undanúrslitaleikjum og úrslitaleikjum á einni...

Leika til úrslita þriðja árið í röð

Evrópumeistarar Barcelona leika við Łomża Vive Kielce í úrslitum Meistaradeildar karla á morgun eftir að hafa unnið THW Kiel, 34:30, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Barcelona var marki yfir í hálfleik, 19:18. Liðið fór hinsvegar á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -