Útlönd

- Auglýsing -

Refirnir frá Berlín voru sterkastir í Flensborg

Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin vann í dag Evrópudeildina í handknattleik karla með öruggum sigri á Granollers frá Spáni, 36:31, í úrslitaleik sem fram fór í Flens-Arena í Flensborg í Þýskalandi. Göppingen, sem sló Val úr keppni í 16-liða úrslitum,...

Aftureldingarmaður fór á kostum á sandinum

Ihor Kopyshynskyi leikmaður bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik karla hafnaði í áttunda sæti með löndum sínum í úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta sem lauk í Nazaré í Portúgal í dag. Úkraínska landsliðið tapaði í hádeginu í dag fyrir Króötum...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Vipers, Storhamar, Odense

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans Balingen-Weilstetten vann Potsdam, 30:29, á útivelli í hörkuleik í 36. og þriðju síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Sigurmarkið var skorað hálfri fjórðu mínútu...
- Auglýsing -

Þýsk-spænskur úrslitaleikur Evrópudeildar

Þýska liðið Füchse Berlin og BM Granollers frá Spáni mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Flens-Arena í Þýskalandi á morgun. Bæði lið höfðu betur í undanúrslitaleikjunum í dag. Berlínarliðið lagði Montpellier frá Frakklandi á sannfærandi hátt, 35:29.Granollers...

EHF sendir helsta framámann dómaramála í ótímabundið leyfi

Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu hefur leyst Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá starfskyldum sínum innan sambandsins um óákveðinn tíma. Hann liggur undir grun um að hafa a.m.k. gefið höggstað á sér í tengslum við umræður um veðmálabrask eða meintri hagræðingu úrslita....

Molakaffi: Igor á EM, Tryggvi, leika til úrslita á Spáni, Óðinn Þór

Igor Kopyshynskyi handknattleiksmaður bikarmeistara Aftureldingar er í Nazaré í Portúgal þar sem hann leikur með úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta. Afar vel hefur gengið hjá Igor og félögum. Þeir eru komnir í milliriðlakeppni mótsins eftir tvo sigurleiki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Orri, Axel, Danmörk, níu líf, undanúrslit, Molina

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmenn í handknattleik og leikmenn norsku meistaranna Kolstad eru báðir í úrvalsliði sem valið var eftir undanúrslitaleiki úrslitakeppninnar sem lauk í síðustu viku. Þeir verða í eldlínunni í úrslitarimmu Kolstad og Elverum...

Molakaffi: Horzen, Vujovic, meistarar hér og þar, Rasmussen, Pena

Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach hefur samið við tvo leikmenn til viðbótar fyrir næsta keppnistímabil. Annars vegar er um að ræða línumanninn Kristjan Horzen frá Rhein-Neckar Löwen og vinstri hornamanninn Milos Vujovic frá Füchse Berlin. Vujovic var markahæsti leikmaður...

Molakaffi: Axel, Storhamar, Gottfridsson, Albertsen, mikill áhugi

Axel Stefánsson er annar þjálfari Storhamar í Noregi sem komst í gærkvöld í úrslit í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann Sola með eins marks mun á heimavelli, 25:24. Storhamar vann tvær viðureignir en tapað einni, þeirri...
- Auglýsing -

Molakaffi: H71, Mittún, Apelgren, Axnér, Olsson, Petrov

H71 varð í gærkvöld færeyskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa unnið VÍF frá Vestmanna, 25:21, í fjórðu viðureign liðanna. H71 er þar með meistari bæði í karla- og kvennaflokki á þessu ári. Karlalið H71 varð einnig bikarmeistari...

Færeyingar hafa keypt nærri 2.000 miða á EM

Á fyrstu tveimur stundunum eftir að opnað var fyrir miðasölu til Færeyinga á leiki Evrópumótsins í handknattleik karla seldust á að giska um 1.700 miðar af þeim 2.200 sem Handknattleikssamband Færeyja hefur til umráða. Þetta kemur fram á færeyska...

Molakaffi: Krickau, Tskhovrebadze, Hansen, Alfreð, Albertsen,

Nicolej Krickau hættir þjálfun danska meistaraliðsins GOG eftir keppnistímabilið og tekur við þjálfun þýska liðsins Flensburg-Handewitt. TV2 í Danmörku fullyrti þetta í gær samkvæmt heimildum. TV2 segir ennfremur að þrátt fyrir Krickau hafi fyrir skömmu framlengt samning sinn við...
- Auglýsing -

Hafa einokað meistaratitilinn í 31 ár

PPD Zagreb varð í gær króatískur meistari í handknattleik karla eftir sigur á RK Nexe, 28:27, í hörkuleik á heimavelli Nexe í fjórðu viðureign liðanna um meistaratitilinnn.Þetta væri e.t.v. ekki í frásögur færandi nema vegna þess að þetta er...

Ikast vann uppgjör dönsku liðanna í úrslitaleiknum

Danska liðið Ikast Handbold vann í gær Evrópudeild kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt annað danskt félagslið, Nykøbing Falster Håndbold, örugglega í úrslitleik í Graz í Austurríki. Í leiknum um bronsverðlaunin hafði Borussia Dortmund betur gegn þýskum andstæðingi,...

Molakaffi: Aðalsteinn, Óðinn Þór, Tumi Steinn, Volda, Marchán, Jönsson

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen standa vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að hafa unnið Pfadi Winterthur öðru sinni í gær, 37:34. Framlengingu þurfti til þess að knýja fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -