Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lögðu ÍBV en máttu gera sér silfrið að góðu

Spænska handknattleiksliðið Costa del Sol Málaga, sem batt enda á sigurgöngu ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna snemma á þessu ári, tapaði naumlega í úrslitum keppninnar um helgina á færri mörkum skoruðum á útivelli. Annað spænskt...

Molakaffi: Rakel Sara, Din, Dedu, Dinu, Holstebro, Rasmussen

Rakel Sara Elvarsdóttir lék sinn síðasta leik fyrir KA/Þór á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Val í fjórða undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna. Rakel Sara flytur til Noregs í sumar og gengur til liðs við nýliða úrvalsdeildarinnar, Volda. Hallarbylting var...

Þær þýsku voru sterkastar

Þýska liðið Bietigheim stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Viborg í úrslitaleik, 31:20. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fór fram í Viborg á Jótlandi í dag og í gær. Herning-Ikast hlaut bronsverðlaun. Herning-Ikast vann Baia Mare...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes Jón, Arnór Þór, Daníel Þór, Gottfridsson, Heymann, Evrópudeild kvenna

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu Linz með átta marka mun, 28:20, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Alpla Hard er ríkjandi meistari í Austurríki. Arnór...

Myndskeið: Upp úr sauð í Túnis

Hressilega sauð upp úr í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik karla í Túnis á dögunum og létu menn hendur skipta. Virtist ekkert við ráðið um tíma. Lið Espérence de Tunis og Club Africain áttust við en kærleiksblómin spretta ekki...

Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen

Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir mæta Metz

Það var dregið um það í gær hvaða lið koma til með að mætast í undanúrslitum Final4 helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Dregið var í Búdapest þar sem að leikir undanúrslitahelgarinnar fara fram 4. og 5. júní. Ríkjandi Evrópumeistarar...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol. Óskar Ólafsson skoraði...
- Auglýsing -

Bengt Johansson er látinn

Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, maðurinn á bak við gullöld sænska landsliðsins á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum 21. aldar, er látinn 79 ára gamall. Sænska handknattleikssambandið greinir frá þessu í morgun og segir Johansson...

Györ, Vipers og Esbjerg áfram í undanúrslit

Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Augu flestra beindust að leik Györ og Brest á laugardaginn en liðin gerðu jafntefli í fyrri leiknum.  Leikurinn náði hins vegar aldrei að verða spennandi þar sem...

Rauk inn í klefa og rak þjálfarann á staðnum

Stamatis Papastamatis forseti gríska meistaraliðsins AEK Aþenu mun ekki vera gefinn fyrir hálfvelgju né að tvínóna þegar kemur að því að taka ákvarðanir. Það sannaðist í gær þegar hann kom inn í klefa til leikmanna strax að loknum framlengdum...
- Auglýsing -

Handboltaleikir inn á borð lögreglu – 71 marks munur

Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn á einkar óeðliegum úrslitum tveggja leikja í serbneska kvennahandknattleiknum, eftir því sem balkan-handball greinir frá í morgun. Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt og að maðkur sé í mysunni. Annarsvegar er...

Molakaffi: Sara Dögg, Axel, Ágúst Elí, Mogensen, Morros

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Jagurinovski, Mensah, Saugstrup

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að vera fastur fyrir í vörninni þegar lið hans, IFK Skövde vann Kristianstad með fimm marka mun, 33:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -