Útlönd

- Auglýsing -

Dönsku liðin leika til úrslita eftir sigur á þeim þýsku

Dönsku liðin Nykøbing Falster og Ikast mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á morgun. Dönsku liðin lögðu þýsku liðinu Borussia Dortmund og Thüringer HC í undanúrslitaleikjum í dag í Graz í Austurríki þar sem úrslitahelgi keppninnar fer fram.Viðureign...

Myndskeið: Handboltaæði runnið á Færeyinga – reiknað með þúsundum á EM

Sannkallað handboltaæði hefur gripið um sig á meðal Færeyinga eftir að karlalandsliðið vann það afrek í lok apríl að tryggja sér í fyrsta skipti sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Hugsanlegt er að 2.000...

Molakaffi: Tryggvi, Bjarki, Teitur, Sveinn, Rúnar, Annika, fjórir, Lieder

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof leika til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Þeir unnu Ystads IF HF, 37:27, á heimavelli í gær og unnu þar með einvígið 3:0 í vinningum talið. Tryggvi skoraði ekki í leiknum í...
- Auglýsing -

Von ríkir um ungverskan úrslitaleik í Búdapest

Vonir um ungverskan úrslitaleik í Meistaradeild kvenna í handknattleik lifir enn eftir að dregið var til undanúrslita keppninnar í gær. Ríkjandi meistarar í Vipers drógust gegn Györ en liðin mættust í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast...

Molakaffi: Sigrún Ása, Sigvaldi Björn, Janus Daði, Roland, Sipos, Elek

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...

Hverjar stóðu upp úr á Evrópumótunum á tímabilinu?

Í kjölfar þess að átt liða úrslitunum Meistaradeildar kvenna lauk um síðustu helgi hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina í vali á EHF Excellence Adwards. Verðlaunin verða veitt fyrir bestu frammistöðuna í öllum Evrópumótum félagsliða,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Apelgren, Källman, Kárpáti, Lindgren, Johansson, Barcelona, Samuelsen

Tilkynnt var í gær að Svíinn Michael Apelgren taki við þjálfun ungversku meistaranna Pick Szeged sumarið 2024. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Apelgren síðustu vikur. M.a. var hann orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. Apelgren mun ljúka samningi sínum...

Tvö ungversk lið í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna

Átta úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær. Þar með varð ljóst hvaða lið berjast um titilinn eftirsótta á Final4 helginni í Búdapest 3. - 4. júní. Vipers og Györ tóku fyrstu tvo farseðlana með því að vinna...

Hvaða lið komast í undanúrslit?

Þessi helgi er mikill örlagavaldur fyrir félögin átta sem eftir eru í Meistaradeild kvenna í handknattleik en þá fara fram seinni leikir 8-liða úrslita. Sigurvegarar leikjanna fá farseðilinn í Final4, úrslitahelgina, sem fer fram í Búdapest 3. og 4....
- Auglýsing -

Ísland er óska mótherji margra Færeyinga á EM

Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann það mikla afrek á dögunum að tryggja sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Þetta er fyrsti afraksturinn af miklu uppbyggingarstarfi sem átt hefur séð...

Satchwell flytur til Bergen

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Frá þessu er sagt á vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn. Viking TIF, sem er með bækistöðvar í Bergen, vann sér fyrir skemmstu sæti í norsku...

Molakaffi: Axel, Bitter, fjögurra ára bann, Kúba vann gullverðlaun

Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar, tapaði fyrir Sola, 29:27, í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Storhamar. Framlengja varð leikinn vegna þess að jafnt var að loknum venjulegum leiktíma,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Grallarar helltu bjór yfir þjálfarann í beinni útsendingu

Þjálfari færeyska karlalandsliðsins í handknattleik, Peter Bredsdorff-Larsen, átti sér einskis ills von þegar hann var í beinni útsendingu hjá danska sjónvarpinu úr klefa færyska landsliðsins eftir að liðið tryggði Færeyingum sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári.Glatt...

Stefnir í að norskt, danskt, franskt og ungverskt lið fari í undanúrslit

Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram á laugardag og sunnudag þar sem baráttan var í hávegum höfð. Mesta spennan var í leik dönsku og ungversku meistaraliðanna, Odense og Györ. Danska liðið var mjög öflugt...

Molakaffi: Kalandadze, Tskhovrebadze, Granlund, Smits, Turchenko, Bjarki, West av Teigum

Tite Kalandadze fyrrverandi stórskytta og leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er í þjálfarateymi landsliðs Georgíu sem tryggði sér á laugardaginn sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Georgía á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -