Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...

Molakaffi: Janus Daði, Aron Dagur, Orri Freyr, Kurtović, Barcelona, Veszprém

Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...

Undankeppni EM kvenna: Úrslit síðustu daga og staðan fyrir lokaumferðina

Síðasta umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik verður leikin á morgun og á sunnudaginn. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða 12 landslið tryggja sér keppnisréttinn til viðbótar vð gefstgjafana þrjá, Slóvena, Svartfellinga og Norður Makedóníumenn auk ríkjandi Evrópumeistara Noregs....
- Auglýsing -

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...

Tyrkir settu ekki strik í reikning Serba

Serbneska landsliðið í handknattleik kvenna komst upp að hlið Svía í efsta sæti 6. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Serbar unnu Tyrki með sex marka mun, 36:30, í Kastamonu í Tyrklandi. Liðin eru með íslenska landsliðinu...

Molakaffi: Helena, Andrea, Þórey, Rut, Karen, frítt á leikinn, Skube, Lugi

Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.   Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Erlingur, leiðrétt, Biegler, Santos, Reinhardt

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...

Molakaffi: Lazarov, Mirkulovski, Stoilov, ÓL í Köben, Palicka yngri hitti Landin

Kiril Lazarov, Filip Mirkulovski og Stojance Stoilov léku sína síðustu landsleiki fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í gærkvöld. Þeir hafa verið kjölfestan í landsliði Norður Makedóníu um árabil og samvinna Lazarovs og Stoilov línumanns hefur verið...

Umspili í Evrópu er lokið – 24 af 32 sætum á HM ráðstafað

Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum. 🔥 7000 spectateurs et une...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðni, Ómar Ingi, Guðmundur, Viktor, Haukur, Díana Dögg, Gottfridsson

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson lét sig ekki vanta á Ásvelli í gær á landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Eins og vant er á kappleikjum hér á landi þá sat forsetinn á meðal...

Slóvenar sitja eftir með sárt ennið

Ungverjaland, Króatía, Serbía, Þýskaland auk Íslands tryggðu sér í dag sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Slóvenar, sem lengi hafa verið, í fremstu röð sitja hinsvegar, eftir með sárt ennið eftir að hafa tapað tvisvar sinnum fyrir...

Molakaffi: Gottfridsson, Alfreð, Lazarov, Mirkulovski, Stoilov, Esbjerg, Odense

Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson segir í samtali við Aftonbladet í föðurlandinu að þrjú félög hafi lýst yfir vilja til þess að kaupa hann undan samningi við Flensburg. Svíinn er með samning við þýska liðið fram til ársins 2025. Eitt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Svan, Sara Sif, Gaugisch, Groener, Jakob, Farelo, Gordo, Zein

Lasse Svan Hansen lék sinn síðasta leik fyrir danska landsliðið í gær þegar Danir unnu stórsigur á Pólverjum í vináttulandsleik, 30:20, í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Svan lék sinn fyrsta landsleik fyrir 19 árum og alls urðu landsleikirnir...

Molakaffi: Elín Jóna, Jovanovic, Börjesson, Andersson, Blagotinsek, Klimpke

Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....

Wolff tryggði Þjóðverjum sigur á Færeyingum í Kiel

Færeyingum tókst að veita þýska landsliðinu, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mótspyrnu í fyrri leiknum í umspili fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Kiel í dag. Þótt átta mörk hafi skilið liðin að þegar upp var staðið, 34:26, geta leikmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -