Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
Györ, Bietigheim og Ikast er eru áfram með fullt hús stiga að loknum fimm umferðum í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Árangur Györ kemur e.t.v. ekki á óvart en óhætt er að segja að frammistaða þýska og danska liðsins komi...
Sviðsljósin beinist að Ljubljana í Slóveníu um helgina þegar að keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik rúllar af stað á ný eftir tveggja vikna hlé vegna landsliðsverkefna. Þar munu heimakonur í Krim taka á móti ríkjandi meisturum í Vipers...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...
Füchse Berlin virðist vera með besta liðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Vart verður harðlega mælt á móti því eftir að liðið vann tíunda leikinn í röð í deildinni í kvöld. Berlínarrefirnir lögðu MT...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið þá ákvörðun að draga ísraelsk félagslið sem taka þátt í Evrópubikarkeppni karla úr keppni. Vegna ástandsins í Ísrael er útilokað að félagsliðin Maccabi Rishon Lezion, Holon Yuvalim HC og Hapoel Ashdod HC geti leikið...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið valinn í landslið Finnlands en liðið kemur saman til æfinga og keppni frá og með 30. október. Gauti hefur átt sæti í finnska landsliðinu í nærri því ár og hefur á þeim tíma...
Einn andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðar á árinu, landslið Angóla, tryggði sér á laugardaginn þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París á næsta ári. Landslið Kamerún tekur þátt í forkeppni sem haldið verður...
Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað um óákveðinn tíma þremur rimmum ísraelskra karlaliða í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram áttu að fara 21. og 22. október. Fyrr í vikunni var tveimur leikjum kvennalandsliðs Ísrael í undankeppni Evópumótsins frestað um...
Svíar unnu stórsigur á færeyska landsliðinu í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik í dag, 37:20, en lið þjóðanna eru með íslenska landsliðinu í riðli auk landsliðs Lúxemborgar. Leikið var í Uppsölum í Svíþjóð.
Íslenska landsliðið mætir færeyska...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...
Bjarki Már Elísson lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á keppnistímabilinu í kvöld og skoraði fimm mörk í jafn mörgum tilraunum í tíu marka sigri Telekom Veszprém á Porto, 44:34, á heimavelli í kvöld. Bjarki Már er óðum...