Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur undankeppni Evrópumótsins 2024 í kvöld með leik við landslið Lúxemborgar. Viðureignin fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Aðgangur verður án endurgjalds í boði Boozt.com, eins af...
Leikmenn Ribe-Esbjerg léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Lemvig, 31:22, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gærkvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í þessum örugga sigri. Ágúst Elí Björgvinsson spreytti sig...
Dagur Gautason er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar fyrir septembermánuð. Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal í sumar. Hann skoraði 23 mörk í 29 skotum í leikjum mánaðarins í norsku úrvalsdeildinni, af þeim voru 17 mörk í 20 tilraunum...
Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 31:21, í síðari leik liðsins við BK Heid í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad vann báðar viðureignir liðanna samanlagt, 62:44.
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sex mörk fyrir...
Bjarki Már Elísson lék annan leik sinn í röð með Telekom Veszprém í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær og varð markahæstur að þessu sinni með sjö mörk. Veszprém vann þá liðsmenn QHB Eger, 51:25, á útivelli. Staðan...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið settir dómarar á viðureign Telekom Veszprém og FC Porto í 4. umferð í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Veszprém miðvikudaginn 11. október. Þetta verður annar...
Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram.
Bjarki Már...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu í kvöld Skjern, 24:23, í grannaslag í Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. TTH Holstebro er þar með komið upp í sjöunda sæti deildarinnar með sjö stig að loknu sjö...
Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
Í dag eru 99 dagar þangað til Evrópumót karla í handknattleik hefst í Þýskalandi. Haft var eftir Andreas Michelmann forseta þýska handknattleikssambandsins í fjölmiðlum í gær að um 250 þúsund miðar á leiki mótsins væru seldir af um 400...