- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU19: Feikilega öflugt lið með 5 A-landsliðskonur

„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...

EMU19: Átta marka tap í miklum markaleik í Pitesi

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir sterku liði Rúmena í upphafsleik beggja liða í B-riðli Evrópumótsins í handknattleik í Pitesti í Rúmeníu í dag, 41:33. Rúmenska liðið, sem þykir sigurstranglegt á mótinu...

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...

Verkefnið verður erfitt en um leið skemmtilegt

„Það lá alltaf fyrir að við myndum mæta hörkuliðum á heimsmeistaramótinu og sú er nú orðin raunin,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar handbolta.is heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik...
- Auglýsing-

Frakkar, Slóvenar og Angólar andstæðingar Íslands á HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í Stavangri gegn Ólympíumeisturum Frakklands, Slóveníu og Afríkumeisturum Angóla á heimsmeistaramótinu sem hefst 30. nóvember. Þetta er niðurstaðan eftir að dregið var í riðla í Gautaborg eftir hádegið í dag.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins...

EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...

Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...

Dregið verður í riðla HM kvenna í Gautaborg í dag

Ísland verður á meðal nafna 32 þjóða í skálunum þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Gautaborg í dag. Keppnin fer í upphafi fram í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum riðli. Hafist verður...
- Auglýsing-

Næsta víst að Arna Valgerður taki við af Andra Snæ

Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...

EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum

Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17945 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -