- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss hefur samið við spænska skyttu

Selfoss hefur samið við spænska hægri handarskyttu, Álvaro Mallols Fernandez, til næstu tveggja ára. Álvaro, sem er 23 ára gamall, og kemur frá Torrevieja hvar hann hefur leikið síðustu árin, eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Selfoss.Forráðamenn...

Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum.  Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...

Úlfur Gunnar gengur til liðs við Hauka

Úlfur Gunnar Kjartansson gengur til liðs við Hauka í sumar frá ÍR. Greint fer frá félagaskiptum hans á Facebook-síðu í ÍR í kvöld og þar segir að Haukar og ÍR og hafi náð samkomulagi um kaup Hauka á Úlfi...

Lokahóf Fjölnis: Guðrún Erla og Björgvin Páll mikilvægust – myndir

Lokahóf meistaraflokka handknattleiksliða Fjölnis og Fjölnis/Fylkis var haldið um helgina. Að vanda var horft um öxl og viðurkenningar veittar til leikmanna liðanna. Fjölnir U, karlar:Efnilegasti leikmaður: Bernhard Snær Pedersen.Mestu framfarir: Ríkharður Darri Jónsson.Mikilvægasti leikmaður: Elvar Þór Ólafsson. Fjölnir meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður:...
- Auglýsing-

Þrjár endurnýja samninga sína við Stjörnuna

Hanna Guðrún Hauksdóttir, Elísabet Millý Elíasardóttir og Hekla Rán Hilmisdóttir hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Stjörnunnar. Þær eru í hópi yngri leikmanna í meistraflokksliði Stjörnunnar og stigu sín fyrstu skref á síðasta vetri og eiga eftir að...

Stefnir í að fjögur karlalið taki stefnuna til Evrópu

Fjögur íslensk lið eiga rétt á að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Íslandsmeistara ÍBV, deildarmeistara Vals, bikarmeistara Aftureldingar og FH sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni, næst á eftir...

Molakaffi: Gonzalez, Ekman, Pevnov, Breistøl

Spánverjinn Jota Gonzalez tekur við þjálfun karlaliðs Benfica í handknattleik af landa sínum Chema Rodriguez sem hætti um liðna helgi. Gonzalez er bróðir Raúl Gonzalez þjálfara Frakklandsmeistara PSG. Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia mun vera á leiðinni til Benfica og...

Kusners heldur áfram – Kasahara mætir til leiks á ný

Japanski handknattleiksmaðurinn Kenya Kasahara gengur á ný til liðs við handknattleikslið Harðar fyrir næsta keppnistímabil eftir árs fjarveru. Hörður segir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Þar er einnig að finna önnur gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Ísafjarðarliðsins því lettneski...
- Auglýsing-

Íslandsmeistarar Vals stefna á Evrópudeild kvenna í fyrsta sinn

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að gera atlögu að sæti í Evrópudeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð, fyrst íslenskra liða. Bikar- og deildarmeistarar ÍBV hafa sent inn þátttökutilkynningu í Evrópubikarkeppnina eins og undanfarin ár.Aðeins tvö íslensk kvennalið...

Þrennt stendur upp úr á landsliðsferli Arnórs Þórs

„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -