- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Brynjar Vignir tryggði Íslandi sigur í Aþenu

Íslenska 21 árs landsliðið slapp með skrekkinn í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Aþenu í morgun. Liðinu tókst að kreista út nauman tveggja marka sigur á landsliði Marokkó, 17:15, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk...

Molakaffi: Viktor Gísli, móttaka í Magdeburg, fimm til PAUC

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður er þessa dagana í Króatíu þar sem hann er á meðal leiðbeinenda í æfingabúðum fyrir unga markverði. Æfingarnar standa yfir í um viku og hafa margir þekktir markverðir leiðbeint þar í gegnum tíðina en...

Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið

Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...

Langtíma markmiðið er að komast í 8-liða úrslit á HM

„Við förum ekkert dult með það að markmið okkar er að komast í átta liða úrslit sem fara fram í Berlín. Til þess verður hinsvegar flest að ganga upp hjá okkur og leikmenn að vera ferskir frá fyrsta leik,“...
- Auglýsing-

Wiegert bauð Dujshebaev að leiknum yrði hætt

Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...

Sex íslenskir leikmenn og einn þjálfari hafa unnið Meistaradeildina

Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi. Alfreð Gíslason og...

Ekkert hik á Kára Kristjáni

Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...

Myndskeið: Magnaður sigur Magdeburg og viðtal við Gísla Þorgeir

Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
- Auglýsing-

Molakaffi: Andlát, Madsen, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi, Gomez

Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...

Myndskeið: Glæsimark Gísla Þorgeirs – mættur til leiks!

Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17806 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -