- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -

Orkan í húsinu hafði mikið að segja

„Við spiluðum frábæran leik frá upphafi til enda. Ég hefði mátt hjálpa liðinu meira í upphafi leiksins en var betri í þeim síðari,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik í síðari hálfleik í fyrri viðureigninni við...

Förum út til þess að klára dæmið

„Við héldum í okkar leikplan alla leikinn á hverju sem gekk og það skilaði góðum sigri þegar upp er staðið,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í við handbolta.is eftir fjögurra marka sigur Valsara á Olympiacos í fyrri úrslitaleiknum...

Einblínum ekki á forskotið – förum út til þess að vinna

„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...
- Auglýsing -

Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands

Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik.Troðfullt var...

Evrópumolar: Nokkrar staðreyndir fyrir leik Vals og Olympiacos SFP

Gríska liðið Olympiacos SFP mætir Val í fyrri úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á heimavelli Vals við Hlíðarenda klukkan 17 í dag.Síðari viðureignin fer fram í bænum Chalkida 80 km austan við Aþenu laugardaginn 25. maí.Samanlagður sigurvegari í leikjunum tveimur...

Ótrúlega gaman að spila Evrópuleik á Hlíðarenda

„Maður á örugglega eftir að kunna vel að meta það síðar meir að hafa lagt sig fram og tekið þátt í úrslitaleikjum í Evrópukeppni,“ segir Vignir Stefánsson leikmaður Vals í handknattleik en hann er einn leikmanna Vals sem mætir...
- Auglýsing -

Verðum að eiga okkar allra besta leik

„Mér sýnist sem lið Olympiacos sé það sterkasta sem við höfum mætt til þessa í keppninni og vel við hæfi þegar komið er í úrslit,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals sem leikur á morgun, laugardag, fyrri leikinn...

Fengu undanúrslitaleik frestað vegna Íslandsferðar

Til stóð að gríska liðið Olympiacos mætti Drama í fyrstu umferð úrslita grísku úrvalsdeildarinnar í gær á heimavelli. Leiknum var hinsvegar frestað til að gefa leikmönnum Olympiacos tækifæri til þess að safna kröftum fyrir Íslandsferðina. Þeir komu til landsins...

Streymi: Kynningarfundur Vals vegna úrslitaleikja Evrópubikarkeppninnar

Handknattleiksdeild Vals heldur kynningafund klukkan 13 vegna úrslitaleikja karlaliðs félagsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Fyrri úrslitaleikur fer fram á Hlíðarenda á laugardaginn 18. maí klukkan 17. Sá síðari verður í Chalkida, um 80 km frá Aþenu, laugardaginn 25. maí.Hér...
- Auglýsing -

Báðir úrslitaleikir Vals verða sendir út á RÚV

Báðir úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla verða sendir á RÚV. Fyrri viðureignin fer fram á heimavelli Vals laugardaginn 18. maí en sú síðari verður í Tasos Kampouris í Chalkida í Grikklandi viku síðar....

Úrslitaleikur Vals 18. maí – miðasalan er hafin

Úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla fara fram laugardaginn 18. maí í N1-höll Valsmanna klukkan 18 og laugardaginn 25. maí í Tasos Kampouris íþróttahöllinni í Chalkida, nærri 100 km frá Aþenu.Valur hóf miðasölu...

Þrjú þýsk lið og eitt rúmenskt í undanúrslitum

Þrjú þýsk lið tyggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar síðari leikir átta liða úrslita fóru fram. Þetta eru Flensburg, Füchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen. Fjórða liðið í undanúrslitum er Dinamo Búkarest sem lagði...
- Auglýsing -

Fyrri úrslitaleikurinn verður á Hlíðarenda hvítasunnuhelgina

Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik verður í N1-höll Vals við Hlíðarenda laugardaginn 18. eða sunnudaginn 19. maí. Dregið var rétt í þessu en drættinum var flýtt um sólarhring. Síðari úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Olympiacos...

Frábær árangur Vals getur sett úrslitakeppnina í uppnám

Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...

Myndasyrpa: Baia Mare – Valur

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla í næsta mánuði eftir að hafa lagt rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í undanúrslitum, 30:24, í Baia Mare gær og samanlagt 66:52 í báðum leikjum.Aðeins einu sinni áður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -