- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð

Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...

Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna

FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...

Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða

Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Fjögur karlalið sem bíða þess að verða dregin út

Nóg verður að gera í fyrramálið við að draga í fyrsta og aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu. Eins og handbolta.is sagði frá fyrr í dag þá taka ÍBV og Valur þátt í Evrópukeppni félagsliða í...

Fyrstu liðin byrja í Evrópu í september – meistaraliðin mæta til leiks í október

Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
- Auglýsing -

Þungu fargi létt af Haukum – Aron Rafn er gjaldgengur

Þungu fargi var létt af Aroni Rafni Eðvarðssyni markverði og öðrum Haukamönnum upp úr klukkan níu í morgun þegar tilkynning barst frá aganefnd Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þess efnis að Aron Rafn verður gjaldgengur með Haukum á morgun þegar þeir...

Búa sig undir að Aron Rafn verði í banni – hleypur Hreiðar Levý í skarðið?

Á morgun fæst úr því skorið hvort Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, tekur út leikbann á laugardaginn þegar Haukar mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Ásvöllum. Haukar búa sig undir það...

Neikvætt próf og ókeypis aðgangur að Evrópuleik Hauka

Ókeypis aðgangur verður í boði DB Schenker á síðari Evrópuleik Hauka og rúmenska liðsins CSM Focsani sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl. 16. Eina skilyrði fyrir aðgangi verður að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi. Undanskildir verða þeir...
- Auglýsing -

Haukar stefna á þúsund áhorfendur á síðari leikinn

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segist stefna ótrauður á að fá allt að 1.000 áhorfendur á Ásvelli á næsta laugardag þegar Haukar mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Vel...

Snúum við taflinu á Ásvöllum

„Ég hefði viljað sleppa með jafntefli eða kannski eins marks tap úr því sem komið var. Ég er óánægður með að við skyldum missa þá tveimur mörkum fram úr okkur á síðustu sekúndum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í...

Fékk rautt spjald fyrir að opna dyr

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, fékk rautt spjald áður en flautað var til síðari hálfleiks í viðureign rúmenska liðsins CSM Focsani og Hauka í Focsani í Rúmeníu.Skýringin sem gefin var fyrir ákvörðun dómaranna var sú að hinn dagfarsprúði...
- Auglýsing -

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram...

CSM Focsani – Haukar – beint streymi

Rúmenska liðið CSM Focsani og Haukar eigast við í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Focsani í Rúmeníu kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign félaganna. Hér fyrir neðan er hægt með einum smelli að tengjast...

Spennandi verkefni bíður Hauka í Focsani

Karlalið Hauka í handknattleik er komið til bæjarins Focsani í Rúmeníu þar sem Haukar mæta CSM Focsani í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morgun kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar en síðari leikurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -