Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Roskilde Håndbold, 32:26, í 18. umferð næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er lang efst í deildinni með 34 stig eftir 18 leiki, sjö stigum á...
Fjölnir stendur best að vígi af þeim liðum sem eiga möguleika á að komast beint upp í Olísdeild karla á næstu leiktíð eftir að fjórir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í dag. Fjölnismenn lögðu ungmennaliða Víkings, 29:22,...
FH hefur lokið þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í handknattleik. FH tapaði síðari leiknum við Tatran Presov með átta marka mun, 31:23, í Presov í Slóvakíu í kvöld, og samanlagt, 61:58, í tveimur viðureignum í kvöld og í...
Valur er kominn í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir að hafa unnið Metaloplastika Sabac öðru sinni í kvöld, að þessu sinni í Sabac í Serbíu, 30:28. Valur vann fyrri viðureignina á heimavelli á síðasta sunnudag, 27:26....
Stjarnan endurheimti sjötta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld eftir að hafa lagt KA/Þór, 27:25, KA-heimilinu. Afturelding náði sjötta sætinu af Stjörnunni um skeið í dag eftir sigur í Vestmannaeyjum.
Darija Zecevic markvörður Stjörnunnar, reyndist KA/Þórsliðinu óþægur ljár í þúfu í...
ÍBV vann öruggan sigur á KA, 37:31, í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Þetta var sjötta tap KA í röð í deildinni og virðist liðið sitja fast í níunda sæti með 10 stig eftir...
Afturelding vann sanngjarnan og um leið mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina meirihluta leiksins. Saga Sif Gísladóttir, maður leiksins, tryggði bæði stigin þegar hún...
Fram hefur áfram augastað á öðru sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum, 23:19, í viðureign liðanna Lambhagahöll Framara í dag. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá sprakk Framliðið út í síðari hálfleik og réði lögum og lofum....
Fimm landsliðsmenn Barein í handknattleik karla hafa verið úrskurðaðir í þriggja til 12 mánaða leikbann frá alþjóðlegri keppni eftir að þeir réðust á dómara eftir að Barein tapaði fyrir Japan í undanúrslitum Asíukeppni landsliða karla í janúar. Einnig má...
Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans MT Melsungen vann Bergischer HC, 31:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði...
„Þetta var geggjuð liðsframmistaða hjá strákunum. Orkan í strákunum var mögnuð og við þurftum svo sannarlega að fara út úr okkar hefðbundna varnarleik til þess að ná þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla FH eftir...
Valur stefnir hraðbyri að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í kvöld unnu Valskonur liðsmenn ÍR með yfirburðum í upphafsleik 18. umferðar, 34:20, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta var 17. sigur Vals í 18 leikjum og nokkuð ljóst að...
Haukar unnu þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik þegar þeir sóttu tvö stig í greipar Gróttumanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 28:24. Með sigrinum fóru Haukar upp í fimmta sæti deildarinnar, stigi framar en Fram sem...
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Tatran Presov með fimm marka mun í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 35:30. Leikurinn var sá fyrri af tveimur milli liðanna en báðar viðureignir fara...