Ekki hefur tekist að festa leiki fyrir A-landslið karla í handknattleik í næsta mánuði þegar viku hlé verður gert á deildarkeppni í Evrópu vegna forkeppni Ólympíuleikanna.
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ sagði við handbolta.is í dag að unnið sé...
„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...
Aftureldingarmaðurinn Blær Hinriksson fékk högg á vinstri fótlegg á dögunum og tekur ekki þátt í næstu leikjum liðsins. Blær studdist við staf að Varmá í gær þegar hann mætti til þess að fylgjast með samherjum sínum eiga við Stjörnuna...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Franski handknattleiksmarkvörðurinn Vincent Gérard hefur samið við Istres sem leikur í næst efstu deild franska handknattleiksins. Gérard var á dögunum leystur undan samningi hjá þýsku meisturunum THW Kiel eftir að hafa verið á sjúkralista síðan í ágúst, þá nýkominn...
Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach í Þýskalandi til loka keppnistímabilsins sem stendur yfir. Gummersbach segir frá þessu í tilkynningu sem birtist eftir hádegið í dag.
Arnór Snær er samningsbundinn Rhein-Neckar Löwen en hefur...
Hrannar Guðmundsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til tveggja ára um að þjálfa karlalið félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni í morgun.
Hrannar er 32 ára Mosfellingur og hefur þjálfað hjá ÍR, Aftureldingu og yngri landsliðum...
Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Stjarnan mætast. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar með 21 stig eftir 15 leiki.
Stjarnan hefur...
Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...
Handknattleiksmaðurinn sterki Magnús Óli Magnússon fer ekki með Valsliðinu til Serbíu í fyrramálið. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals staðfesti þessi slæmu tíðindi í samtali við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og Selfoss í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. Valur...
Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla. Valur vann afar öruggan sigur á Selfossi, 36:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda eftir að hafa verið með gott forskot frá upphafi....
Íslensku handknattleikskonurnar Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir voru frábærar í kvöld þegar lið þeirra, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Sävehof, 34:30, í Partille, heimavelli Sävehof. Fyrir leikinn í kvöld hafði...
FH-ingurinn Jakob Martin Ásgeirsson var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í átta liða úrslitum Powerade-bikarnum á mánudagskvöldið.
„Dómarar meta að...
„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...