- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ennþá er leitað að landsleikjum í mars

Ekki hefur tekist að festa leiki fyrir A-landslið karla í handknattleik í næsta mánuði þegar viku hlé verður gert á deildarkeppni í Evrópu vegna forkeppni Ólympíuleikanna. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ sagði við handbolta.is í dag að unnið sé...

Handkastið: Með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss-lið

„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...

Blær úr leik um tíma vegna beinmars

Aftureldingarmaðurinn Blær Hinriksson fékk högg á vinstri fótlegg á dögunum og tekur ekki þátt í næstu leikjum liðsins. Blær studdist við staf að Varmá í gær þegar hann mætti til þess að fylgjast með samherjum sínum eiga við Stjörnuna...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni

Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...

Molakaffi: Gérard, Egyptar, úrslit í Færeyjum, dómarar frá Bosníu og fleira

Franski handknattleiksmarkvörðurinn Vincent Gérard hefur samið við Istres sem leikur í næst efstu deild franska handknattleiksins. Gérard var á dögunum leystur undan samningi hjá þýsku meisturunum THW Kiel eftir að hafa verið á sjúkralista síðan í ágúst, þá nýkominn...

Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM

Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
- Auglýsing -

Guðjón Valur fær Arnór Snæ að láni út leiktíðina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach í Þýskalandi til loka keppnistímabilsins sem stendur yfir. Gummersbach segir frá þessu í tilkynningu sem birtist eftir hádegið í dag. Arnór Snær er samningsbundinn Rhein-Neckar Löwen en hefur...

Hrannar skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna

Hrannar Guðmundsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til tveggja ára um að þjálfa karlalið félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni í morgun. Hrannar er 32 ára Mosfellingur og hefur þjálfað hjá ÍR, Aftureldingu og yngri landsliðum...

Dagskráin: Sextánda umferð hefst að Varmá

Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Stjarnan mætast. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar með 21 stig eftir 15 leiki. Stjarnan hefur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Valgerður, Unnur, Axel, Svíi, fækkað í hópnum

Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...

Magnús Óli fer ekki með til Serbíu

Handknattleiksmaðurinn sterki Magnús Óli Magnússon fer ekki með Valsliðinu til Serbíu í fyrramálið. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals staðfesti þessi slæmu tíðindi í samtali við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og Selfoss í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins. Valur...

Valur greip síðasta sætið í undanúrslitum

Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla. Valur vann afar öruggan sigur á Selfossi, 36:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda eftir að hafa verið með gott forskot frá upphafi....
- Auglýsing -

Aldís og Jóhanna fóru á kostum þegar Skara skellti toppliðinu

Íslensku handknattleikskonurnar Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir voru frábærar í kvöld þegar lið þeirra, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Sävehof, 34:30, í Partille, heimavelli Sävehof. Fyrir leikinn í kvöld hafði...

Jakob Martin úrskurðaður í eins leiks bann

FH-ingurinn Jakob Martin Ásgeirsson var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í átta liða úrslitum Powerade-bikarnum á mánudagskvöldið. „Dómarar meta að...

Handkastið: Enn ein hindrunin sem FH fellur um

„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -