„Þetta var bara eins og svart og hvítt hjá okkur. Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en síðan tókst Valsliðinu að loka á nærri allt sem við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV við handbolta.is...
Valur vann afar öruggan sigur á ÍBV, 33:24, á heimavelli í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, og allt stefndi í spennandi viðureign. Sú varð hinsvegar ekki raunin...
Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann mun hafa tilkynnt japanska handknattleikssambandinu uppsögn sína 3. febrúar. Vísir segir frá þessu í morgun og segir japanska handknattleikssambandið staðfesta að svona sé komið málum. Athyglisvert er að Dagur...
Skara HF færðist upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld með stórsigri á IF Hallby HK, 34:24, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti þrjár stoðsendingar og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö...
„Ég er ánægður með stigin þótt þetta hafi ekki verið fallegasti handboltaleikur sem ég hef séð. Við erum líka ánægðir með að ná að tengja saman tvo sigra. Það er ákveðinn áfangi fyrir okkur,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...
„Við lékum vel í sjö á sex til að byrja með en síðan fórum við að klikka á dauðafærum á kafla og þá náðum við að nálgast Haukana sem voru alltaf með forystuna. Við áttum líka að halda betur...
Engin breyting varð á stöðu tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, Víkings og Selfoss, í kvöld eftir að þau mættu Haukum og FH í síðustu tveimur viðureignum 15. umferðar. Víkingar töpuðu í heimsókn á Ásvelli, 28:22, og Selfoss beið lægri...
Hornamaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Fram sem tekur við af samningi sem gerður var sumarið 2022 þegar Ívar Logi kom til Fram frá Gróttu.
Ívar Logi er þriðji markahæsti leikmaður Fram í Olísdeildinni...
Tomas Axnér landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum við íslenska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í kringum næstu mánaðarmót. Fyrri viðureignin verður miðvikudaginn 28. febrúar á Ásvöllum...
„Samningur minn við Sádana rann út auk þess sem fá verkefni eru framundan,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti frétt handbolta.is í gær að hann væri hættur störfum landsliðsþjálfara Sádi Arabíu í handknattleik...
Fimmtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum sem hefjast klukkan 19.30. Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, verða bæði í eldlínunni þótt þau mætist ekki að þessu sinni. Haukar, sem risu heldur betur upp á afturlappirnar...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...
Stjarnan varð fjórða liðið sem vann sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna. Stjarnan lagði Gróttu, 25:20, í síðasta leik átta liða úrslita í kvöld í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...
Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson er hættur þjálfun karlaliðs Sádi Arabíu eftir fáeina mánuði í starfi. Sigurður Bragason sagði frá þessu í lýsingu sinni frá viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla sem stendur yfir í Vestmannaeyjum þessa stundina og...
Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson er sagður vera í Zagreb í Króatíu um þessar mundir og ræðir við forsvarsmenn króatíska handknattleikssambandsins um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu. Fréttamiðillinn 24sata fullyrðir þetta í dag samkvæmt heimildum.
Dagur mun hafa komið til fundar...