Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...
ÍR, Selfoss og Valur komust í kvöld í undanúrslit í Poweradebikar kvenna í handknattleik sem leikin verður í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 6. mars. Annað kvöld skýrist hvort Grótta eða Stjarnan verður fjórða liðið sem mætir til leiks í Höllinni. Stjarnan...
Goran Perkovac landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla var sagt upp störfum í dag í ljósi árangurs landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í síðasta mánuði. Perkovac tók við starfinu í apríl á síðasta ári fljótlega eftir að Hrvoje...
Handknattleikssamband Íslands fær nærri 84,8 milljónir úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2024 en alls nema styrkir sjóðsins 512 milljónum króna eftir því fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland.
A-landslið kvenna tók þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins...
Sannkallaður Íslendingaslagur verður í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar frændurnir frá Selfossi, Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson, mætast með liðum sínum, MT Melsungen og Flensburg Handewitt. Dregið var í hádeginu. Arnar Freyr Arnarsson leikur einnig með MT Melsungen.
Tvö...
Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson var kjörinn íþróttakarl Gróttu fyrir árið 2023 og hlaut hann viðurkenningu sína í hófi sem félagið hélt á dögunum þar sem íþróttafólk félagsins, þjálfarar, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar voru heiðraðir. Freyja Hannesdóttir, fimleikakona, er íþróttakona Gróttu...
Átta liða úrslit Poweradebikarkeppninnar, bikarkeppni HSÍ, hefjast í kvöld með þremur viðureignum í kvennaflokki. Fjórði og síðasti leikurinn í kvennaflokki fer fram annað kvöld. Átta liða úrslit í karlaflokki verða leikin á sunnudaginn og á miðvikudaginn eftir viku.
Til viðbótar...
Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...
Handknattleiksmarkvörðurinn Breki Hrafn Árnason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Breki er einn allra efnilegasti markvörður landsins og hefur m.a. leikið með yngri landsliðunum á síðustu árum, síðast á HM 19 ára landsliða í Króatíu...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson hafa verið valdir til þess að dæma tvær viðureignir í Evrópukeppni félagsliða á næstunni.
Þeir verða í Hamri í Noregi á næstu sunnudag og halda uppi röð og reglu í viðureign...
Partille Cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna og unglinga, sem íslenska félagslið hafa verið dugleg að sækja í gegnum árin, hefur breytt um nafn og heitir nú Partille World Cup. Nýtt nafn á að endurspegla betur vægi mótsins á alþjóðlegum vettvangi.
Á...
„Það hefur reynt mjög mikið á okkur í vetur eftir að nokkrar breytingar urðu á hópnum fyrir leiktíðina. Í stað margra þeirra sem fóru treystum við meira á okkar heimastráka ásamt nokkrum reyndum með. Mikið hefur verið um meiðsli...
Handknattleikssamband Evrópu hefur sett saman og gefið út myndskeið með nokkrum eftirminnilegum atvikum og leikjum frá nýliðnu Evrópumóti í handknattleik karla. Myndskeiðið sem er rúmlega átta mínútna langt tekur m.a. yfir ævintýralegan endasprett íslenska landsliðsins þegar það tryggði sér...
Hornamaðurinn Starri Friðriksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Starri hefur verið á meðal burðarása í Stjörnuliðinu á undanförnum árum. Hann var til að mynda markahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, skoraði 82 mörk í...
Dagur Gautason skoraði sjö mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal í fimm marka sigri á Runar Sandefjord, 35:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Sanderfjord. ØIF Arendal er í þriðja sæti...