Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking. Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Bæði Sigvalda Birni Guðjónssyni og Mikkel Hansen brást bogalistin í vítaköstum á örlagastundum í leikjum með með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka sá við Sigvalda rúmri mínútu fyrir leikslok í...
„Við erum mjög spenntar og maður er eiginlega ennþá að átta sig á að þetta sé að verða að veruleika,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt áður en íslenska landsliðið...
„Ég er mjög spennt fyrir að fara út og taka þátt í æfingaleikjunum fyrir HM og koma okkur af stað áður en aðal alvaran byrjar,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Fram í samtali við handbolta.is áður en...
Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild KA um 50 þúsund krónur vegna framkomu starfsmanns deildarinnar í garð dómara á leik KA og Aftureldingar sem fram fór í KA-heimilinu 9. nóvember. Í úrskurði aganefndar segir að umræddur starfsmaður hafi viðhaft gróft...
Stórskyttan Rúnar Kárason, línumaðurinn Marko Coric og markvörðurinn Lárus Helgi Ólafsson léku ekki með Fram í gær gegn ÍBV. Rúnar og Lárus Helgi voru og eru meiddir en Coric var heima rúmliggjandi vegna veikinda, að sögn Einars Jónssonar þjálfara...
Kvennalandsliðið í handknattleik fór frá Keflavíkurflugvelli í morgun með flugi til Noregs þar sem fyrir dyrum stendur þátttaka á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember.
Tólf áru eru liðin...
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í HSC 2000 Coburg eru á góðum skriði í 2. deild þýska handknattleiksins. Í gærkvöld unnu þeir Dessau-Roßlauer HV 06, 30:26, á heimavelli. Coburg færðist upp í 5. sæti deildarinnar með þessum góða sigri...
„Við áttum alveg möguleika á að fá eitthvað út úr leiknum þótt lokatölurnar segi kannski annað. Eyjamenn stungu af síðustu tíu mínúturnar en fram að því vorum við í hörkuleik. Við vorum kannski orðnir þreyttir, ef til vill varð...
Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings var ánægður með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir fimm marka tap, 33:28, fyrir Aftureldingu í Safamýri í kvöld. „Þetta var rosalega flottur og góður leikur að taka þátt í. Spennustigið var rétt. Við vorum...
Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur vegna meiðsla þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember.
Hún er með slitið liðband í ökkla og verður frá keppni...
Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic komst um helgina í eftirsóttan flokk kvenna sem skorað hafa 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Lekic, sem er 36 ára gömul og er að taka þátt í sínu 17. keppnistímabili í Meistaradeildinni, skoraði þúsundasta mark...
Þór vann Fjölni, 27:26, í hörkuleik í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þór er þar með í efsta sæti deildarinnar með 11 stig að loknum sjö leikjum, er stigi fyrir ofan ungmennalið...
Elvar Ásgeirsson átti stórleik í kvöld með Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Danmerkurmeistara tveggja síðustu ára, GOG, 34:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Elvar skoraði m.a. tvö síðustu mörk liðsins í Blue Water Dokken,...
„Næstu dagar verða skemmtilegir. Það verður nóg um að vera áður en við förum til Noregs á miðvikudaginn. Meðal annars náum við tveimur æfingum og þurfum um leið að ljúka ýmsu því sem óhjákvæmilega fylgir undirbúningi fyrir stórmót. Það...