- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Kvennakastið: Ef ég vissi bara svarið

Óvíst er hvenær handknattleikskonan snjalla Lovísa Thompson byrjar að leika með Val á nýjan leik. Hún hefur verið frá keppni vegna meiðsla í ár og gengist undir tvær aðgerðir, í mars og aftur í maí vegna beinflísar sem nuddaðist...

„Þetta var þungt högg“

Teitur Örn Einarsson handknattleiksmaður hjá þýska liðinu Flensburg-Handewitt vonast til þess að leika með liðinu á ný á laugardaginn þegar Flensburg tekur á móti Eisenach á heimavelli í þýsku 1. deildinni. Eins og handbolti.is sagði frá í gær fékk...

FH, ÍBV og Valur í efri flokki – Afturelding í þeim neðri

FH, ÍBV og Valur verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið. Afturelding á sæti í neðri flokkum og getur þar með dregist á móti íslensku liðunum þremur úr efri flokknum,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Einar, Guðmundur, Elías, Sigvaldi, Dana, Tumi, Örn

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í naumum sigri PAUC á Nimes, 32:31, á heimavelli Nimes í gær í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig eftir sjö leiki. Sex stigum...

Þrír sigrar hjá Íslendingum – Japan í undanúrslit

Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem stýra hver sínu landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Doha í Katar þessa daga stýrðu liðum sínum til sigurs í leikjum dagsins.Dagur Sigurðsson og liðsmenn japanska landsliðsins luku leik í B-riðli með stórsigur...

Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Valsmanna

Íslandsmeistarar ÍBV urðu fyrstir til þess að vinna Val í Olísdeild karla á keppnistímabilinu í Vestmannaeyjum í dag, 38:34, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Valsmenn halda áfram efsta sæti deildarinnar með 12...
- Auglýsing -

KA vann síðasta leik fimmtu umferðar

Ungmennalið KA hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið Hauka í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. KA-piltar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. níu marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að...

Fjögur íslensk lið af 32 – dregið á þriðjudaginn

Fjögur íslensk félagslið verða á meðal þeirra 32 sem dregið verður um í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. Afturelding og FH bættust í hópinn í gær en Valur og...

Teitur Örn frá keppni – fékk þungt högg á auga

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er frá keppni um þessar mundir eftir að hann fékk þungt högg á annað augað í viðureign Flensburg og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudagskvöldið. Óvíst er hversu lengi Selfyssingurinn verður frá keppni. Teitur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Viktor, Andrea, Óðinn, Haukur, Minden, Karlskrona, Ásgeir, Hannes

Stiven Tobar Valencia skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Benfica þegar liðið gerði jafntefli við ABC de Braga, 30:30, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á...

Haukar lögðu meistarana – Lonac fór á kostum

Haukar slógu tvær flugur í einu höggi í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik með því annars vegar að verða fyrst liða til þess að vinna Íslandsmeistara Vals og hinsvegar að tylla sér í toppsætið. Í hörkuleik á Ásvöllum...

Þorsteinn Leó skaut Aftureldingu áfram

Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...
- Auglýsing -

Aronslausir FH-ingar unnu í Belgrad – Daníel skellti í lás

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...

Andrea kunni vel við sig í Vestmannaeyjum

Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir kunni vel við sig á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í dag og lét það ekki slá sig út af laginu að vera markvörður andstæðinga ÍBV að þessu sinni. Hún fór á kostum í marki Fram, varði...

Ekkert hik á ÍR-ingum – skilja Stjörnuna eftir

Nýliðar ÍR halda áfram að gera það gott í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag gerði liðið sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna, 28:23, í Skógarseli í Breiðholti og er liðið komið með sex stig eftir sex leiki. ÍR...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -