- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Erum að fara úrslitaleik í framhaldið á EM

„Við erum að fara að mæta frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign við Ungverja í kvöld í síðustu umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik í München í Þýskalandi. Flautað...

EM – myndskeið: Átta á sex – sókndjarfur markvörður

Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með. Margir hafa...

Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Dana, Harpa, Axel

Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
- Auglýsing -

Danir, Slóvenar og Svíar eiga tvö stig í pokahorninu

Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...

Þetta hafði allt mikla þýðingu fyrir mig

„Maður fer í öll færi og reynir að skora en þetta var fyrsta markið mitt á stórmóti sem er ólýsanleg tilfinning með alla Íslendingana í höllinni. Það fór um mann frábær tilfinning sem maður mun ekki gleyma,“ sagði Stiven...

Þið hafið verið saman á kaffihúsi

„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...
- Auglýsing -

Þurfum og ætlum að vinna Ungverja

„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...

Alfreð og Þjóðverjar í milliriðil – Austurríkismenn koma á óvart

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er öruggt um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla eftir annan öruggan sigur á andstæðingi sínum á mótinu í gærkvöld. Þjóðverjar unnu Norður Makedóníu með níu marka mun, 34:25, í Berlín. Frakkar voru...

Myndir: Gífurlegur stuðningur í Ólympíuhöllinni

Íslendingar létu sitt ekki eftir liggja á áhorfendapöllunum í Ólympíuhöllinni í München í gærkvöld þegar íslenska landsliðið atti kappi við svartfellska landsliðið í annarri umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla. Svipaður fjöldi Íslendinga var á leiknum og á föstudagskvöldið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Anton, Jónas, Rød, Tønnesen, Radovic, Færeyingar

Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...

Ungverjar unnu Serba – úrslitaleikur fyrir Ísland á þriðjudagskvöld

Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30. Sigurliðið...

Þægilegra ef hornamennirnir hefðu verið á pari

„Við lékum frábæran sóknarleik í dag, tókst að laga það sem þurfti að laga frá leiknum við Serba. Við bara klúðruðum dauðafærum. Ef hornamennirnir okkar hefðu verið á pari í dag þá hefði leikurinn verið töluvert þægilegri,“ sagði Aron...
- Auglýsing -

Sigurinn var okkur lífs nauðsynlegur

„Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn. Hann var okkur lífsnauðsynlegur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir sigurinn nauma á Svartfellingum, 31:30, í annari umferð Evrópumótsins í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. „Vissulega er...

Aftur á tæpasta vaði – Björgvin bjargaði í lokin

Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...

Grill 66kvenna: Stórsigrar hjá Selfossi og Víkingi

Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -