Tíu vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðsvegar um Evrópu í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Evrópu-, Afríku- og Asíukeppni landsliða sem eru á næstu grösum. M.a. voru tveir andstæðingar íslenska landsliðsins á EM í kappleikjum...
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Kjörið fór fram samhliða kjöri á íþróttaliði ársins og á Íþróttamanni ársins. Annar handknattleiksþjálfari, Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari og...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2023. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.
Gísli Þorgeir hlaut glæsilega kosningu,...
Íslenska karlalandsliðið stefnir á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 14. - 17. mars í þremur fjögurra liða riðlum. Víst er að þrjú evrópsk landslið verða í tveimur riðlanna. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn...
Ekkert varð af því að Andrea Jacobsen og liðsfélagar hennar í Silkeborg-Voel sæktu Ajax København heim í fyrstu umferð nýs árs í dönsku úrvalsdeildinni í gær eins og til stóð. Leiknum, sem fram átti að fara í Kaupmannahöfn, var...
Króatíska handknattleikssambandið hefur óskað eftir því að fjölmiðlar í landinu hætti að kalla landsliðið gælunafninu kúrekar eða Cowboys upp á ensku. Sambandið sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna þar sem fjölmiðlar eru lengstra orða...
Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
„Þetta er ágætis markaðssetning og fólk lesi þetta. Og jájá… þetta er ekkert bannað. Hann má alveg bjóða sig fram til forseta og borgarstjóra eins og hann vill. En eins og ég kallaði eftir í fyrra, mér fannst á...
Janus Daði Smárason segir að talsverður munur sé að leika fyrir þýska liðið SC Magdeburg en keppinautana í Göppingen. Janus Daði lék með síðarnefnda liðinu frá 2020 til 2022. Hann gekk til liðs við SC Magdeburg í sumar og...
Tíu dagar eru þangað til íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Upphafsleikurinn verður gegn landsliði Serbíu í Ólympíuhöllinni í München. Leikmenn og þjálfarar landsliðsins komu saman til æfingar fyrir hádegið í dag í Safamýri eftir...
„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...
„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...
Handknattleikskonan Elín Klara Þorkelsdóttir var í gær valin íþróttakona Hauka á viðurkenningarhátíð sem haldin var á Ásvöllum. Þetta var önnur viðurkenningin sem landsliðskonan unga hlýtur á nokkrum dögum því hún var einnig valin íþróttakona Hafnarfjarðar á milli jóla og...
Gunnar Magnússon hefur látið af störfum íþróttastjóra HSÍ. Hann hefur sinnt því starfi samhliða þjálfun karlaliðs Aftureldingar undanfarin ár auk þess að vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og um skeið aðalþjálfari landsliðsins ásamt Ágústi Þór Jóhannssyni. Eftirmaður Gunnars hjá HSÍ hefur...