Orri Freyr Þorkelsson fagnaði sínum fyrsta titli með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon í kvöld þegar liðið lagði Stiven Tobar Valencia og samherja í Benfica, 38:34, í úrslitaleik í meistarakeppninni en í henni tóku þátt fjögur efstu lið deildarkeppninnar...
Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin sú besta á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem lauk í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28.Reistad lék afar vel á mótinu, ekki síst í undanúrslitaleiknum gegn Dönum á...
Frakkar eru heimsmeistarar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimsmeisturum Noregs frá 2021, 31:28, í úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Frakkar verða heimsmeistarar í kvennaflokki í handbolta...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.
Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...
Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:
Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu
Náðum að leika á okkar forsendum
Leikur okkar...
Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...
Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru illa með liðsmenn Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna en hún var ein af fimm í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.
Á heimavelli vann SC Magdeburg með 14 marka mun, 38:24, við mikla kátínu...
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia mætast í úrslitaleik meistarakeppninni í Portúgal á morgun en lið þeirra, sem eru svarnir andstæðingar í Lissabon, Sporting og Benfica, leiða saman kappa sína. Sporting lagði Porto í undanúrslitum í...
Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10.
Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...
Teitur Örn Einarsson getur valið úr tilboðum frá félagsliðum efstu deild í Danmörk og Þýskalandi. Þetta kemur fram í Flensborg Avis í gær. M.a. liða sem Teitur Örn er orðaður við í blaðinu er Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson...
Danska landsliðskonan Kathrine Heindahl skaddaði liðband í innanverðu hné í undanúrslitaleik Dana og Norðmanna á heimsmeistaramótinu í gær. Þetta segir í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Heindahl leikur þar af leiðandi ekki með danska landsliðinu á morgun gegn sænska landsliðinu í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37, á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt.
Viktor Gísli Hallgrímsson...
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með 16 marka mun í síðasta leik ársins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Lokatölur 36:20. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik á Ásvöllum.Staðan í...