Ribe-Esbjerg með Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs varð í dag fyrsta liðið á keppnistímabilinu til þess að vinna stjörnum prýtt lið Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir að hafa verið sex mörk undir í hálfleik, 18:12, þá...
Það voru fjórar mæður sem léku í landsliðinu í handknattleik þegar þær tóku fyrst þátt í undankeppni HM í handknattleik kvenna í Þýskalandi fyrir 58 árum. Leiknir voru tveir leikir í Danmörku, 1965.
Svo skemmtilega vill til að nú...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot þann stutta tíma sem hann var í marki Nantes í gær í stórsigri liðsins á Créteil, 38:24, á heimavelli Créteil en leikurinn var hluti af keppni efstu deildar franska handknattleiksins. Nantes er næst...
Íslandsmeistarar ÍBV færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 39:26, í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru þar með komnir tveimur stigum upp fyrir Aftureldingu sem á leik til góða. ÍBV er með 17...
Frakkar voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Franska landsliðið lagði landslið Suður Kóreu, 32:22, í Þrándheimi. Frakkar eru þar með öruggir með annað af tveimur efstu sætum í öðrum milliriðli....
„Það ótrúlega gaman að fá að taka þátt og mjög styrkjandi fyrir mig að fá tækifæri til þess að koma inn á völlinn, tækifæri sem ég hef beðið eftir því auðvitað vill maður vera með í öllum leikjum,“...
Þórey Rósa Stefánsdóttir, hægri hornamaður, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, nálgast markamet Karenar Knúdsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum.
Þórey Rósa skoraði 4 mörk gegn Grænlendingum, 37:14, og Sandra skoraði eitt mark,...
Akureyringurinn eldfljóti, Dagur Gautason, gerir það ekki endasleppt í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann er þriðja mánuðinn í röð í úrvalsliði deildarinnar. Tilkynnt var um valið á liði nóvembermánaðar á dögunum. Val úrvalsliðsins er á vegum deildarkeppninnar og er...
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen staðfesti í morgun orðróm frá því í gær að landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason rói á ný handknattleiksmið á næsta sumri. Félagið mun ekki endurnýja samning sinn við hann eftir fjögurra ára vist. Uppfært:
Göppingen hefur staðfest...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi SC Magdeburg á leiktíðinni í gærkvöld þegar Evrópumeistararnir sóttu Porto heim í Meistaradeild Evrópu. Gísli Þorgeir er óðum að ná sér á strik eftir aðgerð sem hann gekkst undir í...
Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi.
Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...
Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka var í dag úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut útilokun fyrir harkalegt brot í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í síðustu viku.
Eins og handbolti.is sagði frá í...
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...
Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...