Norska meistaraliðið Kolstad mun að öllum líkindum halda keppnisrétti sínum í Meistaradeild karla í handknattleik þrátt fyrir fregnir af fjárhagskröggum og lækkun launa um 30 af 100. Tíðindi sem komu Handknattleikssambandi Evrópu í opna skjöldu og virðast á skjön...
Yfirvofandi eru þjálfaraskipti hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði. Þarf það vart að koma á óvart eftir fregnir á dögunum um að Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar síðustu fjögur ár, hafi litið í kringum sig, reyndar með leyfi félagsins....
Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...
„Leikurinn var mikið betri hjá okkur í dag en í gær. Alvöru kraftur í vörninni,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska liðið vann færeyska jafnaldra sína með þriggja...
U17 ára landsliðið í handknattleik karla kom til Maribor í Slóveníu í gærkvöld en á morgun verður flautað til leiks í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fram fer í borginni. Handknattleikur er ein íþróttagreinanna sem Ísland sendir þátttakendur til...
Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir hefur skrifað undir samning við meistaraflokkslið Víkings í handknattleik. Arnbjörg er 18 ára gömul og kemur til Víkings frá Fram þar sem hún hefur spilað með ungmennaliði liðsins síðustu ár. Arnbjörg leikur á línunni. Koma hennar...
Samkomulag hefur náðst um að Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals leiki með nýliðum ÍR á næstu leiktíð. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun samkomulag fyrir um lán á Söru Dögg liggja fyrir á milli Vals og ÍR og...
Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...
Handknattleiksmennirnir Andri Fannar Elísson og Ágúst Ingi Óskarsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að þeir leiki með Gróttu á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í dag. Leið þeirra...
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa kallað tvo leikmenn inn í landsliðshópinn sem fer til Færeyja í dag til tveggja leikja við lið heimamanna á morgun og á sunnudag. Breytingarnar eru gerðar...
Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum.
Lunde er 43 ára...
Ísland er í sjötta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu yfir karlalandslið 18 ára og yngri. Við gerð listans er hafður til hliðsjónar árangur 18 ára landsliða á Evrópumótum landsliða frá 2018 til 2022. Staða Íslands undirstrikar hversu góður árangur...
Jostein Sivertsen framkvæmdastjóri norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad segir félagið hafa verið heiðarlegt þegar sótt var um boðskort (wild card) um sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Hann mótmælir orðum Frank Bohmann framkvæmdastjóra þýsku deildarkeppninnar í samtali við Kieler Nachrichten...
Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...