- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Íslendingar töpuðu í 99 marka maraþonleik

Eftir sannkallaðan maraþonleik máttu leikmenn Kadetten Schaffhausen bíta í það súra epli að tapa fyrir HC Kriens í þriðja úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss í dag. Lokatölur, 50:49, fyrir Kriens og munaði þar mestu um...

Lögðu Færeyinga öðru sinni á tveimur dögum

U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttuleik í Kaplakrika í dag, 34:28, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Tveimur mörkum munaði á liðunum gær,...

Lærisveinar Guðmundar knúðu fram oddaleik

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK knúðu í dag fram oddaleik í rimmunni við Skjern um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Fredericia HK vann Skjern í Fredericia, 27:25, og svaraði þar með fyrir tap í heimsókn til...
- Auglýsing -

Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur

Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá...

Molakaffi: Vojvodina, Donni, Örn, Daníel Þór, Oddur

Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...

Átta marka sigur hjá U21 árs landsliðinu í Krikanum

U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en bæði lið búa sig af fullum krafti fyrir þátttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Fór svo í Kaplakrika í kvöld að...
- Auglýsing -

Tveggja marka sigur í fyrri leiknum við Færeyinga

U17 ára landslið karla í handknattleik vann jafnaldra sína frá Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í Kaplakrika í dag, 26:24. Íslensku piltarnir voru öflugri í síðari hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti, 19:15. Sigurjón Bragi Atlason markvörður íslenska...

Fyrirliðinn átti stórleik þegar sæti á meðal bestu var innsiglað

Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...

Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt. Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...
- Auglýsing -

Arnór er maður sem þú vilt hafa með þér í liði

„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...

Ferðasaga: „Þú ert frá lyfjaeftirlitinu!“

Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk. Sannarlega var gaman að vera...

Fjórir landsleikir í Kaplakrika um helgina

U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....
- Auglýsing -

Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...

Arnór Þór náði stórum áföngum í Mannheim

Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...

Dómaraáskorun verður möguleg á úrslitahelginni í Búdapest

Í fyrsta skipti í sögu félagskeppna sinna kynnir Evrópska handknattleikssambandið áskorun þjálfara en það er tilraun í því að auka sanngirni og heiðarleika innan handboltans, segir í tilkynningu EHF. Svokölluð dómaraáskorun var reynd til prufu í síðustu tveimur umferðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -