Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 2. júní og leika tvo vináttuleiki við jafnaldra sína frá Færeyjum 10. og 11. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler...
Matea Lonac, markvörður, var valin besti leikmaður KA/Þórs á keppnistímabilinu og Einar Rafn Eiðsson var valinn bestur hjá KA á lokahófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum og sagt er frá í máli og myndum á heimasíðu KA.
Í...
Handknattleiksmaðurinn öflugi, Tandri Már Konráðsson, verður áfram í herbúðum Stjörnunnar næstu tvö ár. Hann hefur staðfest ætlun sína með því að rita undir tveggja ára samning við félagið.
Orðrómur hafði verið upp um að til greina kæmi að Tandri...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub eru komnir í vænlega stöðu í baráttu um sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Stig úr jafntefli við meistara GOG, 33:33, á útivelli bætti stöðuna. Síðasti leikurinn í átta liða úrslitum...
Selfoss jafnaði í kvöld metin í rimmunni við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri, 31:22, í fjórðu viðureign liðanna í Skógarseli. Af þessu leiðir að liðin mætast í oddaleik í Sethöllinni á Selfossi á miðvikudagskvöld....
„Segja má úrslitin hafi verið í takti við það hvernig þetta einvígi spilaðist, hnífjafnt og spennandi,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í dag eftir að lið hans vann oddaleikinn við Fjölni eftir hádramatík, 23:22,...
„Stundum er þetta svona,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir eins marks tap í oddaleik fyrir Víkingi í Safamýri í dag, 23:22, eftir dramatískar lokasekúndur. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmark Víkings yfir endilangan völlinn á síðustu sekúndu eftir að...
Víkingur tekur sæti í Olísdeild karla eftir hádramatískan sigur á Fjölni, 23:22, í oddaleik í Safamýri í dag. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Hann skoraði yfir allan leikvöllinn eftir að síðasta sókn Fjölnis gekk ekki...
„Við vorum ákveðnar í að taka þátt í úrslitakeppninni til þess að gera eitthvað óvænt. Ég held að okkur hafi tekist þokkalega við það ætlunarverk okkar,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir að lið hennar...
Kadetten Schaffhausen sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með tapaði í gær fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30, í úrslitum bikarkeppninnar í Sviss. Óðinn Þór var markahæstur hjá Kadetten með níu mörk. Svissneski landsliðsmaðurinn Andy Schmid skoraði...
Gríðarleg eftirvænting eru fyrir oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olísdeildar karla sem fram fer í Safamýri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Stefnir í fullt hús ef framhaldið verður á þeirri miðasölu sem hefur verið síðustu klukkustundir.
Þegar handbolti.is...
Útlit er fyrir að miklar breytingar verði á kvennaliði Stjörnunnar í handknattleik frá lokum þessa tímabils og þangað til það næsta hefst í september. Eftir því sem næst verður komist lék Hanna Guðrún Stefánsdóttir sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna...
Haukar knúðu fram oddaleik í undanúrslitarimmunni við deildarmeistara ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Haukar unnu á heimavelli eftir framlengingu, 29:26.
Oddaleikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn og hefst klukkan 18. Hvort lið hefur unnið...
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið fjölmennan hóp leikmanna sem skal koma saman til æfinga frá 19. til 21. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.
Fljótlega eftir æfingarnar verður valinn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Janus Daði Smárason skoraði tvisvar sinnum þegar Kolstad vann Runar, 28:22, í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar...