ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leikirnir eiga að fara fram fyrstu og aðra helgina í desember ef leikið verður heima og að heiman. Fyrri viðureignin verður í Vestmannaeyjum.Michal Tonar,...
Einn allra fremsti handknattleiksmaður Afríku frá upphafi, Egyptinn Ahmed Elahmar, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í landslið Egyptalands. Hann er 38 ára gamall og hefur átt sæti í landsliðinu í tvo áratugi.Elahmar hefur fimm...
Íslandsmeistarar Vals halda sínu striki í Olísdeild karla. Þeir unnu Selfoss í kvöld í Orighöllinni, 38:33, í fyrsta leik sínum í deildinni í 18 daga. Valur var einnig fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:16, og hefur þar...
„Það var mjög gaman að fá að taka þátt í leikjunum tveimur á heimavelli. Svo var það alveg extra gaman að spila hér á Ásvöllum, á mínum heimavelli,“ sagði handknattleikskonan unga Elín Klara Þorkelsdóttir í samtali við handbolta.is...
U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla verður á meðal þátttakenda Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem fram fer í Maribor í Slóveníu frá 23. til 27. júlí næsta sumar. Frá þessu er greint á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í...
Í fyrramálið verður dregið í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Eitt íslenskt félagslið er eftir í pottinum, ÍBV sem vann Donbas frá Úkraínu með miklum yfirburðum um nýliðna helgi. Haukar og KA féllu úr leik.ÍBV verður í neðri...
Annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með leikjum í C- og D-riðlum mótsins. Evrópumeistarar Noregs eru öruggir um sæti í milliriðli eftir tvo stóra sigra, þann síðari í gærkvöld á Sviss, 38:21.Sænska landsliðið, sem...
Dregið verður í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Ljubljana laugardaginn 19. nóvember. Nafn Íslands verður þar með eftir samanlagðan 15 marka sigur á Ísrael í tveimur viðureignum hér á landi um helgina.Til viðbótar við íslenska liðið komust...
Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar Valur og Selfoss leiða saman hesta sína í Origohöllinni kl. 19.30.Íslandsmeistarar Vals léku síðast í Olísdeildinni 21. október gegn ÍR og unnu með 10 marka mun, 35:25. Leik...
Lilja Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark með A-landsliðinu í gær í síðari sigurleiknum á Ísrael í forkeppni HM á Ásvöllum, 33:24. Lilja lék sinn fyrsta A-landsleik í Færeyjum fyrir rúmri viku eins og stalla hennar úr U18 ára landsliðinu...
Þrír leikir voru í áttundu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Vegna þess að hvað rakst á annars horn á örfáum klukkustundum í dag og í kvöld tókst ekki að sinna leikjunum af hálfu handbolta.is eins og æskilegt hefði verið...
„Þetta var hreint ótrúlegt og alveg ljóst að fyrir okkur átti ekki að liggja að vinna leikinn í dag. Svona er kannski standardinn í þessari keppni. Við vorum mjög mikið í undirtölu, ekki síst í fyrri hálfleik. Það gerði...
Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa tapaði í tvígang á tveimur dögum fyrir Kýpurmeisturum Sabbianvco Anorthosis Famagusta saman lagt með 12 marka mun, 62:50. Eftir fjögurra marka tap í gær, 26:22, tapaðist leikurinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Ísland...
ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.Tuttugu og fimm marka munur segir allt...