- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Pereira hefur valið þá sem mæta Íslandi í fyrsta leik HM

Paulo Pereira hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér á heimsmeistaramótið sem fram fer í næsta mánuði en portúgalska landsliðið verður með því íslenska í D-riðli ásamt landsliðum Ungverjalands og Suður Kóreu. Ísland mætir...

Tryggvi sá rautt í Kristianstad

Tryggvi Þórisson og félagar í IF Sävehof gerðu sér lítið fyrir og skelltu efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, IFK Kristianstad, í kvöld, með fjögurra marka mun í heimsókn til toppliðsins, 37:33. Þetta var fyrsta tap IFK Kristianstad í...

Þór á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar

Þór Akureyri á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir. Arnór Þorri Þorsteinsson og línumaðurinn Kostadin Petrov hafa skorað 73 mörk hvor og hafa skorað 11 mörkum meira en Ágúst Ingi Óskarsson, leikmaður Hauka U,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Pekeler greip til óþverrabragðs í grannaslag

Þýski landsliðsmaðurinn Hendrik Pekeler og liðsmaður Kiel, greip til sannkallaðs óþverrbragðs í grannaslag Flensburg og Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hann greip í annan fótlegg sænska landsliðsmannsins Jim Gottfridsson þegar Svíinn stökk inn í vítateig...

Liðband við ristina tognaði

Svo virðist sem Valsarinn og handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarssonar hafi sloppið betur en áhorfðist í fyrstu. Hann meiddist í viðureign Vals og sænsku meistaranna Ystads á síðasta þriðjudag. Í fyrstu voru uppi grunsemdir um að Benedikt Gunnar hefði ristarbrotnað....

Þessir eiga að vinna þriðja heimsmeistaratitilinn í röð

Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Á mótinu freista Danir þess að vinna heimsmeistaratitilinn í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Harpa, Sunna, Donni, Viktor, Óskar, Elías, fimm Íslendingar

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu.  Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...

Sigurgangan er á enda

Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...

Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...
- Auglýsing -

Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...

Einar Rafn er efstur en Einar og Rúnar eru skammt á eftir

KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar keppni er liðlega hálfnuð auk þess sem hlé hefur verið gert þangað til í lok janúar. Einar hefur skorað 12 mörkum fleiri en nafni hans Sverrisson og stórskytta...

Daníel Þór skrifar undir nýjan samning

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins. Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur, Aldís, Ásdís, Bjarki, Orri, Sigtryggur, Hannes

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...

Tap staðreynd í sautjánda leik

Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni. Oddur skoraði...

Gekk á ýmsu hjá Díönu Dögg og Söndru

Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -