- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Arnór Snær marki frá Evrópumeti!

Arnór Snær Óskarsson var aðeins einu marki frá markameti Íslendings í Evrópuleikjum í handknattleik, er hann skoraði 13 mörk fyrir Val gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni, 29:32, að Hlíðarenda í gærkvöld.   Fjórir leikmenn hafa skorað 14 mörk í Evrópuleik...

Snorri Steinn má ekki stýra Val í Eyjum á laugardag

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals verður í leikbanni á laugardaginn þegar Valur sækir ÍBV heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik. Hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í...

Katla María hefur skorað 20 mörkum meira en Hanna

Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik. Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna...
- Auglýsing -

„Ég get verið markagráðugur“

„Ég fann það strax í byrjun að mér leið vel á vellinum og strákarnir voru að leika upp á mig. Þar af leiðandi má segja að allt hafi smollið saman,“ sagði Arnór Snær Óskarsson sem átti frábæran leik með...

Molakaffi: Jónína, kátína á kontórnum, án áhorfenda, fjölgun í Noregi, Gaspar

Jónína Hlín Hansdóttir  og samherjar hennar í slóvakíska liðinu MKS Iuventa Michalovce mæta KPR Gminy Kobierzyce frá Póllandi í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var í gærmorgun. Leikirnir fara fram í fyrri hluta janúar. MKS Iuventa...

Óttast að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað

Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Benedikt Gunnar Óskarsson, meiddist undir lok viðureignar Vals og sænsku meistaranna Ystads í Evrópudeildinni í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Óttast er að meiðslin kunni að vera að alvarleg, jafnvel að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað....
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Sjötta og síðasta umferð ársins í Evrópudeild karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir í fjórum riðlum. Auk Valsmanna voru nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar á ferðinni í leikjum í keppninni. Fjórar síðustu umferðir riðlakeppninnar...

Þeir sænsku voru sterkari – sýning hjá Arnóri Snæ

Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...

ÍBV bættist í hópinn í átta liða úrslitin

ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik. ÍBV bætist...
- Auglýsing -

Þrír hópar yngri landsliða karla valdir til æfinga

Á dögunum voru valdir þrír æfingahópar yngri landsliða karla sem koma saman til æfingar dagana 16. til 18. desember. Um er að ræða 15, 16 og 17 ára landslið. Æfingatímar birtast á Sportabler. U-15 ára landslið karla Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri...

HM-hópur Ungverja tekur á sig mynd

Chema Rodriguez þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að kalla saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattelik í næsta mánuði. Ungverjar verða með Íslendingum í riðli á mótinu og mætast lið þjóðanna...

Gunnar lék hjá Ystads með föður núverandi þjálfara

Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45. Þegar Gunnar kom til...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli, Hákon, Jakob, Egill, Victor, Lunde, Vyakhireva, Gidsel, Horvat, Pascual

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg, og Hákon Daði Styrmisson hornamaður Gummersbach eru báðir í liði 16. umferðar þýsku 1.deildarinnar í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon Daði á sæti í úrvalsliði deildarinnar.  Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn...

Jafntefli hjá grannliðunum – Grótta kreisti fram sigur í lokin

Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...

Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn

Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins. Einn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -