Ekkert lát er á sigurgöngu Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins á dögunum. Leipzig vann fjórða leikinn í röð í kvöld undir stjórn Rúnars. Leikmenn Melsungen lágu í valnum...
4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes færðust upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld með þriggja marka sigri á Aalborg Håndbold, 35:32, í Álaborg. Tölfræði leiksins hjá EHF en í skötulíki en samkvæmt gleggstu upplýsingum sem...
„Gróttuhjartað skein í gegn þegar mestu máli skipti í lokin. Stuðningurinn var frábær frá öllum sem komu og studdu okkur. Þeirra er sigurinn enda væri ekkert gaman ef þessi frábæri hópur mætti ekki og léti í sér heyra frá...
Grótta vann langþráðan og mikinn baráttu sigur á Haukum í Olísdeild karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:24. Þetta er fyrsti sigur Gróttu í Olísdeildinni síðan 22. september. Síðan hefur liðið leikið sex leiki, fimm í deild og...
Samkvæmt upplýsingum á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þá leikur ÍBV báðar viðureignir sína við tékknesku meistarana Dukla í Prag ytra í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla. Leikirnir eiga að fara fram 10. og 11. desember, síðari helgina sem tekin hefur...
„Ég er er ánægður með okkar frammistöðu í leiknum því það er alls ekkert grín að mæta Valsliðinu, ekki síst í þessari stemningu. Þeir hlaupa mikið, eru mjög vel skipulagðir og bara mjög erfiðir viðureignar,“ sagði Selfyssingurinn Teitur Örn...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Benfica og ungverska liðsins Fejer B.A.L.Veszprém í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Lissabon og vann Benfica með fjögurra marka mun, 39:35.
Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður...
Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir utan Valsmenn voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni með liðum sínum í keppninni. Úrslit leikja þriðju umferðar ásamt stöðuna í riðlunum er að finna hér fyrir neðan....
„Ég vil byrja á að þakka Val fyrir fyrir frábærar móttökur, erfiðan leik, frábæra stemningu. Valur lék kraftmikinn handbolta sem olli okkur erfiðleikum, ekki síst í vörninni,“ sagði Maik Machulla, þjálfari Flensburg á blaðamannafundi eftir fimm marka sigur...
Íslandsmeistarar Vals geta gengið hnarrreistir frá viðureign sinni við Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þrátt fyrir fimm marka tap, 37:32. Valsmenn veittu andstæðingum sínum frá Þýskalandi verðuga keppni frá upphafi til enda, sýndu þeim enga...
Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski, sem þjálfað hefur karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021, hefur verið látinn taka pokann sinn. Akureyri.net greinir frá og segir að forsvarsmenn Þórs hafi leyst Alusovski frá störfum sínum í morgun. Árangur Þórs hefur...
„Þetta er með því besta sem við höfum gert á Evrópumótum, ekki síst þegar tekið er mið af aðdraganda mótins og hvernig hópurinn var samsetttur. Við erum mjög ánægð teljum okkur hafa sýnt mjög sterka frammistöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson,...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í dag og hæfist klukkan 17.30 hefur verið frestað um sólarhring.
Veður gerir að verkum að ófært er með flugi á...
„Ég held að ég sé ekki að gera lítið úr öðrum liðum í þessari keppni þegar ég segi að Flensburg geti unnið Evrópudeildina,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í gær spurður hvort Flensburg sé sterkasta liðið sem Valur...