Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í kvöld þegar Valur og Selfoss leiða saman hesta sína í Origohöllinni kl. 19.30.
Íslandsmeistarar Vals léku síðast í Olísdeildinni 21. október gegn ÍR og unnu með 10 marka mun, 35:25. Leik...
Lilja Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark með A-landsliðinu í gær í síðari sigurleiknum á Ísrael í forkeppni HM á Ásvöllum, 33:24. Lilja lék sinn fyrsta A-landsleik í Færeyjum fyrir rúmri viku eins og stalla hennar úr U18 ára landsliðinu...
Þrír leikir voru í áttundu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Vegna þess að hvað rakst á annars horn á örfáum klukkustundum í dag og í kvöld tókst ekki að sinna leikjunum af hálfu handbolta.is eins og æskilegt hefði verið...
„Þetta var hreint ótrúlegt og alveg ljóst að fyrir okkur átti ekki að liggja að vinna leikinn í dag. Svona er kannski standardinn í þessari keppni. Við vorum mjög mikið í undirtölu, ekki síst í fyrri hálfleik. Það gerði...
Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa tapaði í tvígang á tveimur dögum fyrir Kýpurmeisturum Sabbianvco Anorthosis Famagusta saman lagt með 12 marka mun, 62:50. Eftir fjögurra marka tap í gær, 26:22, tapaðist leikurinn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Ísland...
ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.
Tuttugu og fimm marka munur segir allt...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern, 37:32, á útivelli í svissnesku 1. deildinni í gær. Kadetten, sem er undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, er sem fyrr í efsta sæti...
Jónsteinn Helgi Þórsson skoraði tvö síðustu mörkin í Höllinni á Akureyri í kvöld og tryggði ungmennaliði KA þar með annað stigið í viðureign við Þór í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik, 32:32.
Í annars jöfnum leik...
Haukar standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap, 26:22, kýpversku meisturunum Sabbianco Anorthosis Famagusta, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á Nikósíu í kvöld. Síðari viðureignin verður á sama stað á morgun, flautað skal til leiks...
„Ég fá ekki oft tækifæri til þess að skora öll þessi mörk,“ sagði Sandra Erlingsdóttir hress og kát þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir átta marka sigur íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu, 34:26, í fyrri viðureigninni í forkeppni...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stendur vel að vígi eftir öruggan, 34:26, sigur á Ísrael í fyrri viðureigninni í forkeppni heimsmeistaramótsins. Síðari viðureignin fer fram á morgun og miðað við muninn á liðunum í dag þá verður það að...
Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag.
ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...
Kórdrengir reka áfram lestina án stiga í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar farið er að sjá fyrir enda á 5. umferð deildarinnar. Drengirnir töpuðu með fimm marka mun fyrir skeinuhættu ungmennaliði Selfoss í gærkvöld í Sethöllinni, 34:29.
Forskot heimamanna...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á leikmanni októbermánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann hlaut um 19% atkvæða. Domenico Ebner, markvörður Hannover-Burgdorf, hreppti hnossið með ríflega 71% atkvæða.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti tvær skottilraunir...