- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sextugur og gefur yngri dómurum ekkert eftir

Engan bilbug er að finna á handknattleiksdómaranum og Mývetningnum Bóasi Berki Bóassyni þótt hann hafi orðið sextugur á dögunum. Áfram dæmir hann kappleiki í efstu deildum karla og kvenna og gefur yngri mönnum ekkert eftir. Bóas Börkur dæmdi í gærkvöld...

Dagskráin: Tvíhöfði á Hlíðarenda – stigalausu liðin mætast í Mosó

Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20. Bikarmeistarar...

Molakaffi: Donni, Teitur Örn Arnór Þór, Ýmir Örn, Viggó, Eydís, Gjekstad

Kristján Örn Kristjánsson, Donni,  átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...
- Auglýsing -

Fyrsti heimasigur ÍR í nærri þrjú ár – úrslit og markaskor kvöldsins

Óhætt er að segja að einhver óvæntustu úrslit um árabil í Olísdeild karla hafi orðið í kvöld þegar nýliðar ÍR unnu Hauka með fimm marka mun í nýju íþróttahúsi ÍR-inga við Skógarsel í Breiðholti, 34:29, eftir hafa verið sjö...

Stjarnan byrjaði af krafti

Stjarnan vann Íslandsmeistara Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld, 26:20, eftir að hafa einnig verið með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 13:7. Sigur kemur e.t.v. á óvart í ljósi þess að Fram tók Stjörnuna...

Ómar Ingi og Gísli markahæstir í Búkarest

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá þýska meistaraliðinu Magdeburg þegar liðið vann Dinamo í Búkarest í Rúmeníu í 1. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld, 30:28, eftir að staðan var jöfn í hálfleik 16:16. Ómar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hulda Dís, Róbert, Ásgeir Snær, Aðalsteinn, Schmid

Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...

Flytja úr Digranesi á Ásvelli

Kórdrengir, sem leika í Grill66-deild karla, færa sig um set á keppnistímabilinu sem er framundan. Þeir verða með bækistöðvar á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka. Á síðasta keppnistímabili léku Kórdrengir heimaleiki sína í Digranesi en stunduðu æfingar víðsvegar um...

Fimm úr U18 ára landsliðinu valdar í A-landsliðshópinn

Fimm leikmenn U18 ára landsliðs kvenna, sem hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramótinu í Norður Makedóníu í síðasta mánuði, voru í dag valdir í 22 kvenna landsliðshóp sem verður saman við æfingar undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara frá 26....
- Auglýsing -

Spá handbolta.is í Olísdeild kvenna og helstu breytingar

Keppni hefst annað kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og Fram í TM-höllinni í Garðabæ. Einn leikur verður á föstudag og tveir á laugardaginn þegar 1. umferð lýkur. Leikir 1. umferðar Olísdeildar kvenna Fimmtudagur 15. september: TM-höllin: Stjarnan -...

Ísraelsmenn skipta um mann í brúnni fyrir Íslandsferð

Ísraelska handknattleikssambandið hefur ákveðið að skipta um mann í brúnni á skútu karlalandsliðsins áður en að undankeppni Evrópumótsins hefst með leik við Íslendinga á Ásvöllum 12. október nk. Serbinn Dragan Djukic hefur tekið við þjálfun karlalandsliðsins af Oleg Boutenko...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Hannes Jón, Polman, Siewert, lagt af stað í Svíþjóð

Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur verið með á æfingum Selfossliðsins síðustu daga. Svo kann að fara að hún leiki með Selfoss í Olísdeildinni. Það skýrist væntanlega fyrir lok vikunnar eftir því sem handbolti.is hefur hlerað. Ásdís Þóra flutti heim...
- Auglýsing -

Börn á Dalvík streymdu á handboltaæfingar

Mjög góðar undirtektir voru við fyrstu handknattleiksæfingu Þórs á Akureyri í íþróttahúsinu á Dalvík á laugardaginn var. Fjöldi barna mættu á æfingarnar sem skipt var niður í tvo hópa, annarsvegar fyrir börn í 1. til 4. bekk og hinsvegar...

Óskar og Viktor voru drjúgir í heimasigri

Drammen lagði ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni með sex marka mun á heimavelli í karlaflokki í kvöld, 32:26. Íslendingarnir hjá Drammen, Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg (sem er hálfur Íslendingur), létu til sín taka eins og þeirra var...

Breytingar á reglunum – aldrei er góð vísa of oft kveðin

Íslandsmótið í handknattleik hefst á morgun þegar flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Fljótlega hefst keppni í Olísdeild kvenna og Grill66-deildum karla og kvenna. Nokkrar breytingar á handboltareglunum tóku gildi 1. júlí. Áður hefur verið sagt frá þeim á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -