Dánjal Ragnarsson skoraði 500. mark ÍBV í Evrópukeppni, þegar Eyjamenn lögðu Holon HC frá Ísrael í Evrópubikarkeppninni í Eyjum á laugardaginn, 41:35. ÍBV vann einnig seinni leikinn í Eyjum á sunnudag, 33:32.
ÍBV hefur tekið þátt í 20 leikjum í...
Íslendingarnir þrír hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg létu til sín taka í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Nordsjælland á heimavelli, 35:23.
Ágúst Elí Björgvinssson fór á kostum í markinu. Hann varði 14 skot, 39% hlutfallsmarkvarsla. Elvar Ásgeirsson skorað tvö mörk...
Alls eru 34 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir voru 36 á sama tíma í fyrra. Þrettán eru skráðir eftirlitsmenn, jafnmargir og fyrir ári.
Magnús Kári Jónsson starfsmaður dómaranefndar segir að eins...
Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss og leikur þar með áfram með liði félagsins í Olísdeildinni.
Einar er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið stærstan hluta ferils síns hjá uppeldisfélaginu og ævinlega verið...
Austurríska handknattleiksliðið HC Fivers stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við AC Diomidis Augous frá Grikkland sem fram fór í Grikklandi á laugardaginn. Það væri ekki í frásögur færandi nema af þeirri ástæðu að annað hvort þessara liða...
Björn Viðar Björnsson markvörður tók við þakklætisvotti frá handknattleiksdeild ÍBV í hálfleik í gær á síðari leik ÍBV og Holon HC í 1. umferð Evrópukeppninnar. Björn Viðar ákvað í sumar að láta staðar numið eftir að hafa staðið vaktina...
Hákon Daði Styrmisson lék sinn fyrsta leik með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik um níu mánuðum eftir að hann sleit krossband á æfingu 17. desember á síðasta ári. „Ég fékk grænt ljós á að spila og fékk...
ÍBV er komið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir tvo sigra á ísraelska liðinu Holon HC í Vestmannaeyjum um helgina, 41:35, í gær og 33:32 í dag. Í annarri umferð bíður ÍBV-liðsins úkraínska félagsliðið Donbas Donetsk en...
Jakob Lárusson hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar lið hans, Kyndill, vann EB frá Eiði, 35:19. Leikurinn fór fram í gær á heimavelli EB, Høllin við Streymin, og var hluti af fyrstu...
„Fyrst og fremst stendur upp úr er að hafa unnið leikinn. Það er alltaf gaman að vinna bikar þótt þetta sé kannski ekki sá sem við stefnum fyrst og fremst á. Þegar bikar er í boði þá reynir maður...
Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.
Daníel Þór...
ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...
Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í...
„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...