- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Gísli Þorgeir með í fyrsta sinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er í liði 23. umferðar deildarinnar. Stórbrotin frammistaða hans í 13 marka sigri SC Magdeburg á Bergischer HC, 38:25, skilar Gísla Þorgeiri í...

Myndskeið: Glæsimark Donna eitt af fimm bestu um helgina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt af mörkum síðustu umferðar í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Bylmingsskot hans beint úr aukakasti eftir lok leiktímans í viðureign PAUC og Saint-Raphaël á laugardaginn er eitt af þeim fimm bestu sem...

Ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum yngri flokka

Á föstudaginn og sunnudaginn verður leikið til úrslita í Coca Cola-bikarnum í 3. og 4. flokki karla og kvenna á Ásvöllum samhliða undanúrslitum og úrslitaleikjum í meistaraflokki kvenna og karla.Undanúrslitaleikjum í 3. og 4. flokki karla og kvenna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Daníel Freyr, Daníel Þór, Teitur Örn, Ólafur Indriði, Ólafur Andrés

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Skövde vann baráttusigur á Kristianstad, 33:32, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærdag. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með...

Myndaveisla: Ísland – Tyrkland

Íslenska landsliðið í handknattleik vann tyrkneska landsliðið með sjö marka mun í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.Þar með er Ísland áfram með í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins...

Allir voru að spóka sig um bæinn með mynd af liðinu

Þegar Elvar Ásgeirsson samdi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg fyrir helgina var rifjað upp að í gegnum tíðina hafa nokkrir íslenskir handknattleiksmenn leikið með sameinuðu liði félaganna og öðrum forvera þess Ribe HK. Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes&Hannes, Donni, Aðalsteinn, Anton, Örn, Tumi Steinn, Petersen

Þýsku tvíburarnir Christian og David Hannes dæma viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í dag. Bræðurnir eru þrítugir og dæma kappleiki í efstu deildum Þýskalands. Þeir hafa verið dómarar á vegum EHF í...

Össur með tíu þegar Haukar lögðu Kórdrengi

Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...

Innsigluðu meistaratitilinn og jöfnuðu félagsmetið um leið

Noregsmeistarar Elverum innsigluðu í kvöld meistaratitilinn 2022 með níu marka sigri á Halden á útivelli, 34:25. Þar með hefur liðið unnið alla 22 leiki sína í deildinni á keppnistímabilinu í úrvalsdeild karla og jafnað eigið félagsmet.Elverum er þar með...
- Auglýsing -

„Umbarnir“ voru ekki vaknaðir!

Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands. Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...

Molakaffi: Elvar, Grétar Ari, Hannes Jón, frestað, Alfreð

Elvar Ásgeirsson lék afar vel fyrir Nancy sem krækti í langþráð stig á útivelli í heimsókn sinni til Nimes, 29:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Úrslitin eru ekki síst athyglisverð fyrir þá staðreynd að Nancy er með sex...

Tóku Vængina í karphúsið eftir mánaðarhlé

Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld.Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...
- Auglýsing -

Sóttu ekki gull í greipar Harðar

Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...

Guðmundur Þórður kallar á 21 leikmann til æfinga

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...

Elvar hefur skrifað undir tveggja ára samning í Danmörku

Landsliðsmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en um leið losnar Elvar undan samningi við franska liðið Nancy. Hann nýtti sér nýverið uppsagnarákvæði í samningi sínum en ár var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -