Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði naumlega, 23:22, í fyrsta leik sínum í B-hluta Evrópumeistaramótsins í Skopje í dag. Ísland var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Finnum...
Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur, 36:26, á landsliði Brasilíu í fyrri vináttuleik þýska landsliðsins í undirbúningnum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Nürnberg að viðstöddum rétt tæplega 700 áhorfendum. Þýska...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur á morgun upphafsleik sinn í B-deild Evrópumótsins í handknattleik þegar það mætir landsliði Hvíta-Rússlands í Vardar-höllinni í Skopje í Norður-Makedóníu.Viðureignin verður sú fyrsta af fimm hjá íslenska liðinu...
„Auðvitað okkur langar okkur til að vinna keppnina og komast áfram. Það verður markmiðið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir einn þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um þátttku landsliðsins í B-deild Evrópmótsins í handknattleik sem hefst...
SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, tekur þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða (IHF Super Globe) sem fram fer í Dschidda í Sádi-Arabíu 4. til 10. október. Félagið greinir frá því í morgun að boð...
Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...
Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...
Sjaldan eða aldrei hafa eins mörg íslensk félagslið skráð sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik og nú. Sjö af átta liðum sem áttu þess kost nýttu réttinn, eftir því sem næst verður komist. Kvennalið Fram er það...
Patrekur Jóhannesson núverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og fyrrverandi landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla var í gær sæmdur silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta í Austurríki.Maria Rotheiser-Scotti sendiherra Austurríkis á Íslandi sæmdi Patrek silfurmerkinu við athöfn á Bessastöðum að...
Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Ólafur Andrés Guðmundsson, verður leikmaður franska stórliðsins Montpellier á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og um sé að ræða tveggja ára samning.Reiknað er með að greint verði frá vistaskiptum Ólafs Andrésar á allra næstu...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, vann í morgun þriðja vináttuleikinn í röð við landslið Eistlands, 40:25, en eins og fyrri viðureignirnar sem fram fóru á laugardaginn og mánudaginn, þá eru þær liður í undirbúningi landsliðs Barein fyrir þátttöku...
Handknattleikskonunni Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur er ýmislegt til lista lagt á íþróttavellinum. Hún er ein reyndasta og sigurælasta handknattleikskona landsliðsins og mætti til leiks á ný með Val í Olísdeildinni þegar á síðasta keppnistímabil leið auk þess sem hún gaf...
Forsvarsmenn grænlenska kvennalandsliðsiins horfa bjartsýnir fram á veginn vegna komandi undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir Norður-Ameríku sem fram fer í Chicago í næsta mánuði. Eins og handbolti.is hefur greint frá þá hafa álfurmeistarar Kúbu hætt við þátttöku. Þar með glæðast vonir...