- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Vinna hvern leikinn á fætur öðrum

Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...

Teitur Örn skrifar undir til lengri tíma hjá Flensburg

Stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Flensburg til loka júní 2024. Teitur Örn hefur leikið afar vel fyrir liðið síðan hann kom til þess í lok október en þá skrifaði hann undir samning til næsta...

Köstuðum leiknum frá okkur

„Auðvitað munar um nokkra leikmenn en það er ekki afsökun fyrir þeirri frammistöðu sem við sýndum að þessu sinni, meðal annars í fyrri hálfleik. Við erum KA/Þór og með góðan hóp leikmanna þótt nokkrar hafi vantað að þessu sinni,“...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Ólafur, Daníel, Aron, Schmid, Carlsbogard, Nenadic, Ligetvári

Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg Håndbold vann Fredericia, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig eftir...

„Þetta fer amk í sögubækurnar!!“ – rauðu spjöldin á lofti í Höllinni

Samvæmt lýsingum á Facebook síðu Þórs á Akureyri í kvöld voru rauð spjöld ekki spöruð í dag þegar Þórsarar tóku á móti ungmennaliði Vals og unnu með þriggja marka mun, 32:29, í Grill66-deild karla í handknattleik . Leikið var...

Fjölnismenn skelltu toppliðinu

Fjölnir varð fyrst liða á þessari leiktíð til þess að leggja Hörð frá Ísafirði í Grill66-deild karla í handknatteik í dag er liðin mættust í Dalhúsum, 34:33. Hörður var marki yfir, 20:19, að loknum fyrri hálfleik og hafði þriggja marka...
- Auglýsing -

Haukar fóru á kostum gegn daufum meisturum

Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið...

Óðinn Þór er á leiðinni til Þýskalands

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður KA, hefur verið lánaður til Gummersbach i Þýskakalandi samkvæmt heimildum handbolta.is. Hann mun leika með toppliði þýsku 2. deildarinnar til áramóta en snúa að því loknu aftur til KA. Eftir því sem næst verður komist...

Dagskráin: Endasprettur fyrir jólafrí – toppslagur í Dalhúsum

Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
- Auglýsing -

Eyjamennirnir skoruðu 12 mörk í naumum sigri

Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld og skoraði 10 mörk í 11 skotum þegar lið hans vann sinn áttunda leik á heimavelli, 30:29, gegn Elbflorenz frá Dresden. Það máttu engu muna að leikmenn Gummersbach misstu leikinn...

Molakaffi: Viktor Gísli, Grétar Ari, Elvar, Eiríkur Guðni, Ingólfur Arnar

Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....

ÍR-ingar tylla sér á toppinn

ÍR komst í kvöld í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með tveggja marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Víkinni, 28:26. Víkingur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. ÍR hefur þar með 13 stig eftir átta leiki í...
- Auglýsing -

Annar sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan vann í kvöld sinn annan leik í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik og færðist þar með upp í fimmta sæti deildarinnar með átta stig. Stjarnan vann Aftureldingu afar örugglega með 15 marka mun, 37:22. Afturelding er hinsvegar...

Ævintýraleg endalok – úrslit og markaskor kvöldsins

Stjarnan vann á ævintýralegan hátt upp tíu marka forskot Aftureldingar á síðustu 20 mínútunum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér annað stigið, 26:26. Aftureldingarmenn spiluðu rassinn úr buxunum og skoruðu...

Aron er á leiðinni til Barein

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, heldur af landi brott í dag áleiðis til Barein þar sem hann fer að búa landslið Bareina undir þátttöku í Asíukeppninni sem fram fer eftir miðjan janúar. Aron mun af þessum sökum ekki stýra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -