- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Leitar logandi ljósi að markverði

„Ég hef nánast talað við alla markverði á landinu en því miður hefur það ekki borið árangur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Olísdeildarliðs Aftureldingar í handknattleik kvenna en hann og forráðamenn liðsins leita logandi ljósi að markverði til lengri...

Kórdrengir fóru tómhentir úr Mosfellsbæ

Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26. Afturelding...

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...
- Auglýsing -

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...

Meistararnir eru áfram á toppnum

Íslandsmeistarar KA/Þórs sitja áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna á heimavelli í dag með eins marks mun, 27:26, í KA-heimilinu í dag, í annarri umferð. Sigurinn var ekki eins tæpur og lokatölurnar gefa til...

Haukar voru hársbreidd frá sigri

Haukar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í eitt stig úr viðureign sinn við Fram í dag þegar liðin mættust í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:32, í miklum markaleik. Fram var fjórum mörkum...
- Auglýsing -

Arnór og Álaborg áfram á toppnum – Viktor Gísli í eina taplausa liðinu

Norðmaðurinn Sebastian Barthold var í miklum ham þegar meistarar Aalborg Håndbold unnu öruggan sigur á sameinuðu liði Skanderborg Århus, 33:24, á útivelli. Barthold skoraði níu mörk í 11 skotum. Aron Pálmarsson er ennþá frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er...

Haukur er kominn á blað í Póllandi

Haukur Þrastarson er kominn á blað í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Hann var í fyrsta sinn í dag í leikmannahópi meistaranna í Vive Kielce í deildarleik á þessu keppnistímabili er Kielce mætti Energa MKS Kalisz á...

Grænlensk landsliðskona leikur með FH

Grænlenski línumaðurinn Ivâna Meincke tók þátt í sínum fyrsta leik með FH liðinu í Grill66-deildinni í gærkvöld þegar FH vann Stjörnuna, 32:13 í kvöld. Meincke hefur áður leikið með félagsliðum í Færeyjum og í Grænlandi eftir því sem kemur...
- Auglýsing -

Get ekki skýrt hvað gerðist

„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...

Stórleikur Hákons Daða

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Kórdrengir mæta til leiks

Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
- Auglýsing -

Þungur róður og meiðsli

Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....

Molakaffi: Grétar Ari, Hannes, Bjarni, Daníel, Aron, Teitur, Andrea

Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...

Grill66-deild kvenna: Grótta og FH á sigurbraut

Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5. Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -