Gróttumenn létu ekki hug falla þótt þeir töpuðu fyrir Þór nyrðra á sunnudaginn. Þeir dvöldu ekki lengi við vonbrigðin heldur sneru saman bökum og söfnuðu liði fyrir orrustuna í Hertzhöllinni í kvöld þegar þeir tóku á móti Fram og...
Þórsarar voru skrefinu á eftir í kvöld þegar þeir tóku á móti Stjörnumönnum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Aldrei lék vafi á hvort liði færi með sigur úr býtum að þessu sinni. Stjarnan tók bæði stigin með sér suður, lokatölur...
ÍBV hélt í hefðina í Mosfellbæ í kvöld og vann Aftureldingu enn einu sinni á hennar heimavelli. Að þessu sinni voru lokatölur, 34:29, eftir að Afturelding var marki yfir að loknum fyrri hálfleik í kvöld, 15:14. Sjö ár eru...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð hefur framlengt samning sinn við Lemgo til eins árs, fram til loka júní 2022.Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Bjarki Már...
Ekkert hefur verið leikið í tveimur efstu deildum kvenna í handknattleik frá því um miðjan janúar vegna sóttvarnatakmarkana. Af sömu ástæðum var þráðurinn ekki tekinn upp í tveimur efstu deildum karla eftir að heimsmeistaramótið í Egyptalandi gekk yfir.Eftir...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í gær og verður saman fram á sunnudag. Um er að ræða þá leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum en vegna sóttvarnareglna var ekki mögulegt að kalla á leikmenn sem leika með...
Það verður líf og fjör í handknattleiknum hér heima í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá, þar af fimm leikir í Olísdeild karla. Einnig verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna. Eins og áður verður leikið fyrir luktum...
Staffan „Faxi“ Olson þykir líklegur til að taka við þjálfun sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad fyrir næsta tímabil. Með Kristianstad leika m.a. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson.Ulf Larsson tók tímabundið við þjálfun Kristianstad rétt fyrir jól eftir að...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er sagður ætla að flytja heim til Danmerkur sumarið 2022 og ganga til liðs við meistaraliðið Aalborg Håndbold. TV2 í Danmörku greinir frá þessu í morgun og segist hafa heimildir fyrir að samkomulag sé í...
Anita Görbicz hefur verið ráðin íþróttastjóri ungverska handknattleiksliðsins Györ. Görbicz er ein fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga og alla tíð leikið með uppeldisfélagi sínu, Györ. Hún ætlar að leggja skóna á hilluna í vor og tekur þá við starfi...
Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona í kvöld þegar liðið slapp fyrir horn í kvöld með stigin tvö í viðureign við franska liðið Nantes á heimavelli. Frakkarnir veittu harða mótspyrnu og það var ekki fyrr en að leiktíminn var...
Leikmenn Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, máttu bíta í súra eplið í kvöld og tapa með eins marks mun fyrir Grosswallstadt á heimavelli, 29:28, í hnífjöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Elliði Snær...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti sannkallaðan stórleik, svo ekki sé fastara að orði kveðið, í kvöld þegar lið hennar, Vendsyssel sótt Randers heim í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna fór hreinlega hamförum í markinu og varði 21...
Fjögur erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Þrjú vegna útilokana leikmanna frá kappleikjum á síðustu dögum í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla. Öll voru málin metin þannig að ekki þótti þörf á að...
„Batinn hefur verið mjög hægur hjá mér, miklu hægari en ég átti von á,“ sagði Bjarni Ófeigur Valdimarsson, handknattleiksmaður við handbolta.is í morgun. Bjarni Ófeigur, sem gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde frá FH í lok nóvember, glímir...